Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

5. maí 2022 kl. 16:15,
Bókasafni Mosfellsbæjar


Fundinn sátu

 • Hafsteinn Pálsson (HP) formaður
 • Kolbrún Ýr Oddgeirsdóttir varaformaður
 • Andrea Jónsdóttir aðalmaður
 • Margrét Gróa Björnsdóttir aðalmaður
 • Valdimar Leó Friðriksson aðalmaður
 • Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) áheyrnarfulltrúi
 • Sigurður Brynjar Guðmundsson menningarsvið
 • Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið

Fundargerð ritaði

Edda Davíðsdóttir Tómstunda- og forvarnarfulltrúi Mosfellsbæjar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

 • 1. Styrk­ir til efni­legra ung­menna 2022202203739

  Styrkþegar koma á fund nefndarinnar og veita styrknum viðtöku.

  Á fund nefd­ar­inn­ar mættu styrk­þeg­ar sum­ars­ins 2022 með fjöl­skyld­um. Formað­ur ósk­aði þeim til ham­ingju fyr­ir hönd Mos­fells­bæj­ar og ósk­aði þeim velfarn­að­ar í leik og starfi fyr­ir hönd íþrótta og tóm­stunda­nefnd­ar og Mos­fell­bæj­ar.

  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00