Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

9. júní 2020 kl. 16:40,
4. hæð Mosfell


Fundinn sátu

  • Björk Ingadóttir formaður
  • Sólveig Franklínsdóttir (SFr) varaformaður
  • Rafn Hafberg Guðlaugsson aðalmaður
  • Guðrún Þórarinsdóttir (GÞ) aðalmaður
  • Herdís Kristín Sigurðardóttir (HKS) áheyrnarfulltrúi
  • Olga Jóhanna Stefánsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Auður Halldórsdóttir ritari
  • Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Fundargerð ritaði

Auður Halldórsdóttir Forstöðumaður menningarmála


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Hlé­garð­ur - breyt­ing­ar á innra út­liti 2019201905358

    Kynning á tillögum Yrki arkitekta að breytingum á innra byrði Hlégarðs og möguleg áfangaskipting framkvæmda.

    Lagt fram minn­is­blað for­stöðu­manns bóka­safns og menn­ing­ar­mála. Menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd sam­þykk­ir svoljóð­andi bók­un:

    Menn­ing­ar og ný­sköp­un­ar­nefnd fagn­ar því að nú liggi fyr­ir til­laga að fyrsta áfanga end­ur­bóta á innra rými Hlé­garðs sem komi til fram­kvæmd­ar á ár­inu 2020.

Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00