Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

23. janúar 2023 kl. 12:00,
utan bæjarskrifstofu


Fundinn sátu

 • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) formaður
 • Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
 • Ölvir Karlsson (ÖK) áheyrnarfulltrúi
 • Hilmar Stefánsson (HS) aðalmaður
 • Dagný Kristinsdóttir (DK) áheyrnarfulltrúi
 • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
 • Sigurbjörg Fjölnisdóttir

Fundargerð ritaði

Sigurbjörg Fjölnisdóttir framkvæmdastjóri velferðarsviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

 • 1. Heim­sókn í stofn­an­ir202302208

  Velferðarnefnd heimsækir félagsstarfið að Eirhömrum, búsetuþjónustu í Þverholti og frístundaklúbbinn Úlfinn og kynnir sér starfsemi þeirra.

  Vel­ferð­ar­nefnd heim­sótti stofn­an­ir vel­ferð­ar­sviðs.

  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 13:30