Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

14. mars 2023 kl. 10:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
  • Þór Sigurþórsson

Fundargerð ritaði

Árni Jón Sigfússon Byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Bjarg­slund­ur 17 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202105051

    Atli Bjarnason Bjargslundi 17 sækir um leyfi til að byggja við einbýlishús ásamt því að byggja stakstæða bílgeymslu með geymslu og vinnustofu á neðri hæð á lóðinni Bjargslundur nr. 17 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Mhl. 01 stækkun íbúðarhúss 24,8 m², 72,8 m³ Mhl. 02 - Bílgeymsla 154,8 m², 519,2 m³.

    Sam­þykkt. Nið­ur­staða af­greiðslufund­ar fel­ur í sér sam­þykkt bygg­ingaráforma í sam­ræmi við 11. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010. Óheim­ilt er að hefja fram­kvæmd­ir fyrr en bygg­ing­ar­full­trúi hef­ur gef­ið út bygg­ing­ar­leyfi í sam­ræmi við 13. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010.

    • 2. Brú­arfljót 2, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi202011137

      E18, Logafold 32, sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta atvinnuhúsnæðis á lóðinni Brúarfljót nr. 2 í samræmi við framlögð gögn. Sótt er um fjölgun eignarhluta í mhl. 04, stærðir breytast ekki.

      Sam­þykkt

      • 3. Laut-Dælu­stöðv­arveg­ur 4B, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi.201806286

        Bjarni Össurarson og Sigrún Þorgeirsdóttir, Suðurgötu 35 Reykjavík, sækja um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta einbýlishúss á lóðinni Lindarbyggð nr. 30, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.

        Sam­þykkt

        • 4. Reykja­mel­ur 12 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202103475

          Reykjamelur ehf. Engjavegi 10 sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta parhúss á lóðinni Reykjamelur nr. 12 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.

          Sam­þykkt

          • 5. Reykja­mel­ur 14 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202103476

            Reykjamelur ehf. Engjavegi 10 sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta parhúss á lóðinni Reykjamelur nr. 14 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.

            Sam­þykkt

            • 6. Skála­hlíð 35 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi202302425

              Fagmót ehf. Laufbrekku 3 Kópavogi sækja um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús á einni hæð með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Skálahlíð nr. 35, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 191,5 m², bílgeymsla 52,5 m², 833,2 m³.

              Sam­þykkt. Nið­ur­staða af­greiðslufund­ar fel­ur í sér sam­þykkt bygg­ingaráforma í sam­ræmi við 11. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010. Óheim­ilt er að hefja fram­kvæmd­ir fyrr en bygg­ing­ar­full­trúi hef­ur gef­ið út bygg­ing­ar­leyfi í sam­ræmi við 13. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010.

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 15:00