Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

8. september 2021 kl. 16:00,
4. hæð Mosfell


Fundinn sátu

  • Una Hildardóttir formaður
  • Mikael Rafn L Steingrímsson varaformaður
  • Unnur Sif Hjartardóttir aðalmaður
  • Margrét Guðjónsdóttir (MGu) aðalmaður
  • Kjartan Due Nielsen aðalmaður
  • Hildur Björg Bæringsdóttir (HBB) áheyrnarfulltrúi
  • Arnar Jónsson
  • Sigríður Ólöf Guðmundsdóttir

Fundargerð ritaði

Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Jafn­rétt­is­dag­ur Mos­fells­bæj­ar 2021202105255

    Skipulagning jafnréttisdags Mosfellsbæjar 2021.

    Lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd þakk­ar jafn­rétt­is­full­trúa fyr­ir kynn­ingu á skipu­lagn­ingu jafn­rétt­is­dags­ins sem verð­ur hald­inn 16. sept­em­ber.

    • 2. Til­nefn­ing­ar til jafn­réttisvið­ur­kenn­ing­ar 2021202109054

      Tilnefningar til jafnréttisviðurkenningar 2021.

      Fyr­ir fund­in­um lá að velja að­ila til að hljóta jafn­réttisvið­ur­kenn­ingu Mos­fells­bæj­ar árið 2021. Til­nefn­ing­ar lagð­ar fram og rædd­ar.

      Kjör vegna jafn­réttisvið­ur­kenn­ing­ar 2020 fór fram og verð­ur kynnt á jafn­rétt­is­degi Mos­fells­bæj­ar 16. sept­em­ber næst­kom­andi.

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30