8. september 2021 kl. 16:00,
4. hæð Mosfell
Fundinn sátu
- Una Hildardóttir formaður
- Mikael Rafn L Steingrímsson varaformaður
- Unnur Sif Hjartardóttir aðalmaður
- Margrét Guðjónsdóttir (MGu) aðalmaður
- Kjartan Due Nielsen aðalmaður
- Hildur Björg Bæringsdóttir (HBB) áheyrnarfulltrúi
- Arnar Jónsson
- Sigríður Ólöf Guðmundsdóttir
Fundargerð ritaði
Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar 2021202105255
Skipulagning jafnréttisdags Mosfellsbæjar 2021.
Lýðræðis- og mannréttindanefnd þakkar jafnréttisfulltrúa fyrir kynningu á skipulagningu jafnréttisdagsins sem verður haldinn 16. september.
2. Tilnefningar til jafnréttisviðurkenningar 2021202109054
Tilnefningar til jafnréttisviðurkenningar 2021.
Fyrir fundinum lá að velja aðila til að hljóta jafnréttisviðurkenningu Mosfellsbæjar árið 2021. Tilnefningar lagðar fram og ræddar.
Kjör vegna jafnréttisviðurkenningar 2020 fór fram og verður kynnt á jafnréttisdegi Mosfellsbæjar 16. september næstkomandi.