Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

14. júní 2019 kl. 11:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
  • Þór Sigurþórsson umhverfissvið

Fundargerð ritaði

Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Efsta­land 7, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201801025

    Óðinsauga, Stórikriki 55, sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta einbýlishúss á tveimur hæðum með innbyggðri bílgeymslu og auka íbúð á lóðinni Efstaland nr. 7 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.

    Sam­þykkt.

    • 2. Helga­fells­skóli 2. og 3. áfangi, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201901423

      Mosfellsbær Þverholti 2 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu 2. og 3. áfanga skólahúsnæðis á lóðinni nr. 14 við Gerplustræti í samræmi við framlögð gögn. Stærð: Jarðhæð 2169,7 m2, 1. hæð 2579,6 m2, 2. hæð 1085,0 m2, 28243,3 m3.

      Sam­þykkt.

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 14:00