18. júlí 2019 kl. 09:00,
í Kjarna
Fundinn sátu
- Ómar Þröstur Björgólfsson umhverfissvið
- Þór Sigurþórsson umhverfissvið
Fundargerð ritaði
Ómar Þröstur Björgólfsson Verkefnastjóri byggingarfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Fossatunga 25-27, Umsókn um byggingarleyfi201906085
Fossatunga nr.25-27/Umsókn um byggingarleyfi Jens Björnsson kt.240851-4749 og Sigurgísli Jónasson kt.310875-5549, sækja um leyfi til að byggja úr steinsteypu parhús með innbyggðum bílskúr á lóðinni Fossatunga 25-27, Mosfellsbæ. í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Hús nr.25 195,9 m2 655,8 m3. Hús nr.27 195,9 m2 655,8 m3
Samþykkt
2. Dalland , Umsókn um byggingarleyfi201904118
Dalland,starfsmannahús/Umsókn um byggingarleyfi B.Pálsson efh. kt.6101051060 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu og timbri Starfsmannahús á lóðinni merkt starsmannahús lóð 5 í deiliskipulagi. í samræmi við framlögð gögn. Starfsmannahús 166,1 m2, 568,8 m3.
Samþykkt