21. október 2020 kl. 16:30,
í fjarfundi
Fundinn sátu
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
- Valgarð Már Jakobsson (VMJ) varaformaður
- Arna Björk Hagalínsdóttir (ABH) aðalmaður
- Friðbert Bragason (FB) aðalmaður
- Elín Anna Gísladóttir (EAG) aðalmaður
- Michele Rebora (MR) áheyrnarfulltrúi
- Steinunn Dögg Steinsen (SDS) áheyrnarfulltrúi
- Þórunn Ósk Þórarinsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Dagný Björk Sævarsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Elísa Hörn Ásgeirsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
- Gunnhildur María Sæmundsdóttir skólafulltrúi
Fundargerð ritaði
Gunnhildur Sæmundsdóttir skólafulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Leikskólar okt 2020202010227
Leikskólastjórar fara yfir helstu atriði sem efst eru á baugi haustið 2020
Leikskólastjórar kynntu skólastarfið sem af er hausti og helstu áskoranir og skipulag. Fræðslunefnd vill koma á framfæri kæru þakklæti til starfsfólks og stjórnenda leikskóla fyrir gott skipulag og utanumhald á starfsemi leikskóla á þessum Covid tímum.
Gestir
- Þuríður Stefánsdóttir, Ragnheiður Halldórsdóttir, Sveinbjörg Davíðsdóttir, Guðrún Björg Pálsdóttir, Þrúður Hjelm, Þórunn Ósk Þórarinsdóttir og Rósa Ingvarsdóttir leikskólastjórar í Mosfellsbæ