Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

7. mars 2025 kl. 09:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
  • Þór Sigurþórsson

Fundargerð ritaði

Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Flugu­mýri 14 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 1202501581

    Öryggisgirðingar ehf. sækja um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta atvinnuhúsnæðiss á lóðinni Flugumýri nr. 14 í samræmi við framlögð gögn. Breyting varðar innra skipulag og stækkun millilofta. Stækkun 88,1 m².

    Sam­þykkt. Nið­ur­staða af­greiðslufund­ar fel­ur í sér sam­þykkt bygg­ingaráforma í sam­ræmi við 11. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010. Óheim­ilt er að hefja fram­kvæmd­ir fyrr en bygg­ing­ar­full­trúi hef­ur gef­ið út bygg­ing­ar­leyfi í sam­ræmi við 13. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010.

    • 2. Kvísl­artunga 28 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202111334

      Fanndalur ehf. sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta einbýlishúss á lóðinni Kvíslartunga nr. 28 í samræmi við framlögð gögn. Stækkun Íbúðar 26,0 m², 75,4 m³.

      Sam­þykkt.

      • 3. Víði­bakki 123744 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 2202412115

        Páll Þórir Viktorsson sækir um leyfi til að byggja úr timbri einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Víðibakki nr. L123744 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 122,6 m², bílgeymsla 56,0 m², 628,4 m³.

        Sam­þykkt. Nið­ur­staða af­greiðslufund­ar fel­ur í sér sam­þykkt bygg­ingaráforma í sam­ræmi við 11. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010. Óheim­ilt er að hefja fram­kvæmd­ir fyrr en bygg­ing­ar­full­trúi hef­ur gef­ið út bygg­ing­ar­leyfi í sam­ræmi við 13. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010. For­senda fyr­ir út­gáfu bygg­ing­ar­leyf­is er að sótt verði um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir nið­urrifi nú­ver­andi ein­býl­is­húss á lóð­inni og það fjar­lægt.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 13:00