12. febrúar 2020 kl. 13:00,
í Kjarna
Fundinn sátu
- Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
- Þór Sigurþórsson umhverfissvið
Fundargerð ritaði
Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Bjarkarholt 11-29, Umsókn um byggingarleyfi.201710129
sækja um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta fjölbýlishúss á lóðinni Bjarkarholt nr. 21 og 23 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki
Samþykkt.
2. Brúarfljót 1, Umsókn um byggingarleyfi201912293
Berg Verktakar, Höfðabakka 9, sækja um leyfi til að byggja úr límtré og stálklæddum samlokueiningum atvinnuhúsnæði á lóðinni Brúarfljót nr. 1 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 802,3 m², 4.038,66 m³
Samþykkt.
3. Desjamýri 6, Umsókn um byggingarleyfi.201802283
Húsasteinn ehf., Desjamýri 6, sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta atvinnuhúsnæðis á lóðinni Desjamýri nr. 6, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki
Samþykkt.
4. Kvíslartunga 44 /Umsókn um byggingarleyfi201911238
Jón Ellert Þorsteinsson og Eybjörg Helga Hauksdóttir, sækja um leyfi til að byggja úr steinsteypu bílgeymslu á lóðinni Kvíslartunga nr. 44, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 60,0 m², 175,235 m³.
Samþykkt.
5. Laxatunga 145, Umsókn um byggingarleyfi.201804211
Ískjölur ehf., Silungakvísl 1 Reykjavík, sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta einbýlishúss á lóðinni Laxatunga nr. 145, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki
Samþykkt.
6. Reykjahvoll 12, Umsókn um byggingarleyfi201909269
Lukasz Slezak og Olga Knaziak sækja um leyfi til að byggja úr steinsteypu og timbri einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Reykjahvoll nr. 12, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 152,5 m², 36,1 m², 710,3 m³.
Samþykkt.
7. Vogatunga 10-16, Umsókn um byggingarleyfi.201803310
Guðrún Helgadóttir, Vogatungu 16, sækir um leyfi til breytinga innra skipulags raðhúss á lóðinni Vogatunga nr. 16, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki
Samþykkt.
8. Vogatunga 24, Umsókn um byggingarleyfi201909491
MótX ehf., Hlíðarsmára 19 Kópavogi, sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta raðhúss á lóðinni Vogatunga nr. 24 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki
Samþykkt.