6. apríl 2021 kl. 16:30,
í fjarfundi
Fundinn sátu
- Björk Ingadóttir formaður
- Sólveig Franklínsdóttir (SFr) varaformaður
- Rafn Hafberg Guðlaugsson aðalmaður
- Guðrún Þórarinsdóttir (GÞ) aðalmaður
- Samsidanith Chan áheyrnarfulltrúi
- Olga Jóhanna Stefánsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Arna Björk Hagalínsdóttir (ABH) varamaður
- Auður Halldórsdóttir ritari
Fundargerð ritaði
Auður Halldórsdóttir Forstöðumaður menningarmála
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Fjárframlög til lista- og menningarstarfsemi 2021202103617
Umsóknir um styrki til úr lista- og mennningarsjóði Mosfellsbæjar fyrir árið 2021 teknar til umfjöllunar.
Umsóknir um styrki úr lista- og menningarsjóði Mosfellsbæjar fyrir árið 2021 teknar til umfjöllunar. Lagðar eru fram umsóknir um styrki úr lista- og menningarsjóði Mosfellsbæjar. 23 umsóknir bárust. Menningar- og nýsköpunarnefnd leggur til að úthlutað verði samtals kr. 5.300.000 með eftirfarandi hætti:
Vera Hilmarsdóttir 600.000 kr.
Studio Emissary vegna Ascension MMXXI 500.000 kr.
Árnastofnun 450.000 kr.
Ásdís Birna Gylfadóttir 300.000 kr.
Daníel Óskar Jóhannsson vegna útgáfu plötu Sprite Zero Klan 200.000 kr.
Daníel Óskar Jóhannsson vegna garðtónleika Sprite Zero Klan 300.000 kr.
Sigfús Tryggvi Blumenstein 300.000 kr.
Hafdís Huld Þrastardóttir 300.000 kr.
Mission framleiðsla 300.000 kr.
Þórdís Eva Þorleiksdóttir 300.000 kr.
Hringleikur sirkuslistafélag 250.000 kr.
Kristján Andri Jóhannsson 200.000 kr.
Valgerður Ýr Walderhaug 200.000 kr.
Álafosskórinn 150.000 kr.
Kvennakórinn Stöllurnar, Stormsveitin, Kvennakórinn Heklurnar og Kammerkór Mosfellsbæjar 200.000 kr. hver.
Bjarki Steinn Pétursson 150.000 kr.