Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

6. apríl 2021 kl. 16:30,
í fjarfundi


Fundinn sátu

  • Björk Ingadóttir formaður
  • Sólveig Franklínsdóttir (SFr) varaformaður
  • Rafn Hafberg Guðlaugsson aðalmaður
  • Guðrún Þórarinsdóttir (GÞ) aðalmaður
  • Samsidanith Chan áheyrnarfulltrúi
  • Olga Jóhanna Stefánsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Arna Björk Hagalínsdóttir (ABH) varamaður
  • Auður Halldórsdóttir ritari

Fundargerð ritaði

Auður Halldórsdóttir Forstöðumaður menningarmála


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Fjár­fram­lög til lista- og menn­ing­ar­starf­semi 2021202103617

    Umsóknir um styrki til úr lista- og mennningarsjóði Mosfellsbæjar fyrir árið 2021 teknar til umfjöllunar.

    Um­sókn­ir um styrki úr lista- og menn­ing­ar­sjóði Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2021 tekn­ar til um­fjöll­un­ar. Lagð­ar eru fram um­sókn­ir um styrki úr lista- og menn­ing­ar­sjóði Mos­fells­bæj­ar. 23 um­sókn­ir bár­ust. Menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd legg­ur til að út­hlutað verði sam­tals kr. 5.300.000 með eft­ir­far­andi hætti:

    Vera Hilm­ars­dótt­ir 600.000 kr.
    Studio Em­iss­ary vegna Ascensi­on MMXXI 500.000 kr.
    Árna­stofn­un 450.000 kr.
    Ás­dís Birna Gylfa­dótt­ir 300.000 kr.
    Daníel Ósk­ar Jó­hanns­son vegna út­gáfu plötu Sprite Zero Klan 200.000 kr.
    Daníel Ósk­ar Jó­hanns­son vegna garð­tón­leika Sprite Zero Klan 300.000 kr.
    Sig­fús Tryggvi Blu­men­stein 300.000 kr.
    Hafdís Huld Þrast­ar­dótt­ir 300.000 kr.
    Missi­on fram­leiðsla 300.000 kr.
    Þórdís Eva Þor­leiks­dótt­ir 300.000 kr.
    Hring­leik­ur sirku­slista­fé­lag 250.000 kr.
    Kristján Andri Jó­hanns­son 200.000 kr.
    Val­gerð­ur Ýr Walder­haug 200.000 kr.
    Ála­fosskór­inn 150.000 kr.
    Kvennakór­inn Stöll­urn­ar, Storm­sveit­in, Kvennakór­inn Heklurn­ar og Kammerkór Mos­fells­bæj­ar 200.000 kr. hver.
    Bjarki Steinn Pét­urs­son 150.000 kr.

Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 16:56