Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

1. nóvember 2019 kl. 13:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
  • Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Voga­tunga 24, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201909491

    Björgvin Þ. Steinsson Vogatungu 24 sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta raðhúss á lóðinni Vogatunga nr. 24, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.

    Sam­þykkt.

    • 2. Heið­ar­hvamm­ur, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201804238

      Ágúst Hálfdánarson Heiðarhvammi Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr timbri efri hæð á áður samþykkta einnar hæðar bílgeymslu að Heiðarhvammi í samræmi við framlögð gögn. Stækkun: Stærð efri hæðar 84,1 m2, 231,6 m3.

      Sam­þykkt.

      • 3. Laxa­tunga 197 / Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi.201807172

        Hlíðarendi ehf.Laxatungu 197 sækir um breytingu áður samþykktra aðaluppdrátta, fyrir einbýlishús á lóðinni Laxatunga nr. 197, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.

        Sam­þykkt.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 14:00