Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

4. apríl 2022 kl. 14:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

 • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
 • Þór Sigurþórsson

Fundargerð ritaði

Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

 • 1. Bjark­ar­holt 8-20 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202201326

  Stöð ehf. sækir um leyfi til breytinga innra skipulags húsnæðis fyrir verslun- og þjónustu, rými 0001, á lóðinni Bjarkarholt nr. 12, í samræmi við framlögð gögn. Stækkun milligólfs 66,0 m².

  Sam­þykkt. Nið­ur­staða af­greiðslufund­ar fel­ur í sér sam­þykkt bygg­ingaráforma í sam­ræmi við 11. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010. Óheim­ilt er að hefja fram­kvæmd­ir fyrr en bygg­ing­ar­full­trúi hef­ur gef­ið út bygg­ing­ar­leyfi í sam­ræmi við 13. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010.

  • 2. Há­holt 2 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202011047

   Mosfellsbær Þverholti 2 sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta vegna breytinga innra skipulags samkomuhúss á lóðinni Háholt nr. 2 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.

   Sam­þykkt

   • 3. Laxa­tunga 99 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202010345

    Byggás ehf. Skeiðakri 5 Garðabæ sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta einbýlishúss á lóðinni Laxatunga nr. 99 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.

    Sam­þykkt

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 15:30