4. apríl 2022 kl. 14:00,
í Kjarna
Fundinn sátu
- Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
- Þór Sigurþórsson
Fundargerð ritaði
Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Bjarkarholt 8-20 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi202201326
Stöð ehf. sækir um leyfi til breytinga innra skipulags húsnæðis fyrir verslun- og þjónustu, rými 0001, á lóðinni Bjarkarholt nr. 12, í samræmi við framlögð gögn. Stækkun milligólfs 66,0 m².
Samþykkt. Niðurstaða afgreiðslufundar felur í sér samþykkt byggingaráforma í samræmi við 11. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010. Óheimilt er að hefja framkvæmdir fyrr en byggingarfulltrúi hefur gefið út byggingarleyfi í samræmi við 13. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010.
2. Háholt 2 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi202011047
Mosfellsbær Þverholti 2 sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta vegna breytinga innra skipulags samkomuhúss á lóðinni Háholt nr. 2 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Samþykkt
3. Laxatunga 99 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi202010345
Byggás ehf. Skeiðakri 5 Garðabæ sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta einbýlishúss á lóðinni Laxatunga nr. 99 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Samþykkt