Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

13. janúar 2022 kl. 13:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

 • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
 • Þór Sigurþórsson

Fundargerð ritaði

Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

 • 1. Ak­ur­holt 21 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202111108

  Hans Þór Jensson Akurholti 21 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu viðbyggingu á einni hæð við einbýlishús á lóðinni Akurholt nr. 21, í samræmi við framlögð gögn. Umsókn um byggingarleyfi var grenndarkynnt, grenndarkynningu lauk 2.12.2020, engar athugasemdir bárust. Stækkun: 50,0 m², 124,6 m³. Niðurstaða afgreiðslufundar felur í sér samþykkt byggingaráforma í samræmi við 11. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010. Óheimilt er að hefja framkvæmdir fyrr en byggingarfulltrúi hefur gefið út byggingarleyfi í samræmi við 13. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010.

  Sam­þykkt

  • 2. Bergrún­argata 7-9 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202110230

   Oddný Guðnadóttir Bergrúnargötu 9 sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta parhúss á lóðinni Bergrúnargata nr. 7-9 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki

   Sam­þykkt

   • 3. Brú­arfljót 2, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi202011137

    E18, Logafold 32, sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta á mhl. 04 atvinnuhúsnæðis á lóðinni Brúarfljót nr. 2, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.

    Sam­þykkt

    • 4. Helga­dals­veg­ur 60 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202107128

     Jens Páll Hafsteinsson Köldulind 6 Kópavogi sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu, timbri og gleri einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Helgadalsvegur nr. 60, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 352,5 m², bílgeymsla 45,5 m², 1.843,9 m³. Niðurstaða afgreiðslufundar felur í sér samþykkt byggingaráforma í samræmi við 11. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010. Óheimilt er að hefja framkvæmdir fyrr en byggingarfulltrúi hefur gefið út byggingarleyfi í samræmi við 13. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010.

     Sam­þykkt

     • 5. Liljugata 14-18 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202111353

      Byggingafélagið Bakki ehf. Þverholti 2 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu þriggja íbúða raðhús á einni hæð á lóðinni Liljugata nr. 14-18, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir hús nr. 14: Íbúð 190,5 m², 666,8 m³. Stærðir hús nr. 16: Íbúð 189,9 m², 664,7 m³. Stærðir hús nr. 18: Íbúð 189,8 m², 664,3 m³. Niðurstaða afgreiðslufundar felur í sér samþykkt byggingaráforma í samræmi við 11. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010. Óheimilt er að hefja framkvæmdir fyrr en byggingarfulltrúi hefur gefið út byggingarleyfi í samræmi við 13. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010.

      Sam­þykkt

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00