15. nóvember 2019 kl. 13:00,
í Kjarna
Fundinn sátu
- Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
- Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi
Fundargerð ritaði
Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Ástu-Sólliljugata 2-4, Umsókn um byggingarleyfi.201708298
Gerplustræti 1-5 slf. Borgartúni 20 Reykjavík sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta fjórbýlishúss á lóðinni nr. 2-4 við Ástu-Sólliljugötu í samræmi við framlögð gögn. Stækkun 35,6 m², 78,0 m³.
Samþykkt.
2. Ástu-Sólliljugata 6-8, Umsókn um byggingarleyfi.201710084
Gerplustræti 1-5 slf. Borgartúni 20 Reykjavík sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta fjórbýlishúss á lóðinni nr. 6-8 við Ástu-Sólliljugötu í samræmi við framlögð gögn. Stækkun 35,6 m², 78,0 m³.
Samþykkt.
3. Ástu-Sólliljugata 10-12, Umsókn um byggingarleyfi.201710086
Gerplustræti 1-5 slf. Borgartúni 20 Reykjavík sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta fjórbýlishúss á lóðinni nr. 10-12 við Ástu-Sólliljugötu í samræmi við framlögð gögn. Stækkun 35,6 m², 78,0 m³.
Samþykkt.
4. Bergrúnargata 3 og 3a, Umsókn um byggingarleyfi201909177
Jóhann Pétur Sturluson, Heiðarvegi 34, sækir um leyfi til að byggja úr timbureiningum parhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílgeymslum á lóðinni Bergrúnargata nr. 3 og 3A í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Bergrúnargata 3, íbúð 137,8 m², bílgeymsla 30,0 m², 582,2 m³. Bergrúnargata 3A, íbúð 137,8 m², bílgeymsla 30,0 m², 582,2 m³.
Samþykkt.
5. Laxatunga 61 / Umsókn um byggingarleyfi201910149
Gunnar Víðisson, Vogatungu 86, sækir um leyfi til að byggja úr timbureiningum einbýlishús á einni hæð með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Laxatunga nr. 61, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 201,6 m², bílgeymsla 51,0, 911,8 m³.
Samþykkt.
6. Vefarastræti 28-30 / Umsókn um byggingarleyfi201910456
Nova ehf. Lágmúla 9 Reykjavík, sækir um leyfi til uppsetningar fjarskiptabúnaðar á lyftuhús fjölbýlishúss á lóðinni Vefarastræti nr. 28-30, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Stærðir breytast ekki.
Vísað til umsagnar skipulagsnefndar þar sem útlitsbreyting er utan skilmála deiliskipulags.