Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

27. júní 2019 kl. 16:35,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Una Hildardóttir formaður
  • Fjalar Freyr Einarsson (FFE) varamaður
  • Ingibjörg B Jóhannesdóttir varamaður
  • Margrét Guðjónsdóttir (MGu) aðalmaður
  • Steinunn Dögg Steinsen (SDS) aðalmaður
  • Karl Alex Árnason áheyrnarfulltrúi
  • Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) áheyrnarfulltrúi
  • Arnar Jónsson

Fundargerð ritaði

Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Jafn­rétt­isáætlun og fram­kvæmda­áætl­un­ar í jafn­rétt­is­mál­um 2019 til 2022201906226

    Drög að endurskoðaðri jafnréttisáætlun og framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum.

    Lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd fel­ur jafn­rétt­is­full­trúa Mos­fells­bæj­ar að ljúka við frá­g­ang jafn­rétt­isáætl­un­ar og fram­kvæmda­áætl­un­ar í jafn­rétt­is­mál­um 2019 til 2022 til sam­ræm­is við um­ræð­ur á fund­in­um.

  • 2. Jafn­réttisvið­ur­kenn­ing Mos­fells­bæj­ar - við­mið201906234

    Tillaga að viðmiðum vegna tilnefningar til jafnréttisviðurkenningar Mosfellsbæjar.

    Lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd sam­þykk­ir til­lögu um við­mið vegna aug­lýs­ing­ar þar sem óskað verð­ur eft­ir til­nefn­ing­um til jafn­réttisvið­ur­kenn­ing­ar Mos­fells­bæj­ar. Að fengn­um til­nefn­ing­um verði kos­ið milli að­ila í tveim um­ferð­um þar sem að í seinni um­ferð verð­ur val­ið milli tveggja efstu að­ila úr fyrri at­kvæða­greiðslu.

  • 3. Jafn­rétt­is­dag­ur Mos­fells­bæj­ar 2019201906236

    Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar 2019.

    Lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd sam­þykk­ir fyr­ir­liggj­andi drög að dagskrá Jafn­rétt­is­dags Mos­fells­bæj­ar 2019 og fel­ur jafn­rétt­is­full­trúa Mos­fells­bæj­ar að vinna að skipu­lagn­ingu dags­ins á þeim grunni.

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:42