12. janúar 2021 kl. 16:35,
í fjarfundi
Fundinn sátu
- Björk Ingadóttir formaður
- Sólveig Franklínsdóttir (SFr) varaformaður
- Rafn Hafberg Guðlaugsson aðalmaður
- Ingibjörg B Jóhannesdóttir aðalmaður
- Guðrún Þórarinsdóttir (GÞ) aðalmaður
- Samsidanith Chan áheyrnarfulltrúi
- Olga Jóhanna Stefánsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Auður Halldórsdóttir ritari
Fundargerð ritaði
Auður Halldórsdóttir Forstöðumaður menningarmála
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Frumvarp til laga um opinberan stuðning við nýsköpun- beiðni um umsögn202011406
Frumvarp til laga um opinberan stuðning við nýsköpun lagt fram til kynningar í menningar- og nýsköpunarnefnd.
Lagt fram.
2. Ársskýrsla Bókasafns Mosfellsbæjar 2020202101141
Ársskýrsla Bókasafns Mosfellsbæjar fyrir árið 2020 lögð fram.
Auður Halldórsdóttir forstöðumaður bókasafns og menningarmála kynnti ársskýrslu Bókasafns Mosfellsbæjar 2020.
3. Lista- og menningarsjóður - uppgjör 2020202101133
Lagt fram uppgjör Lista- og menningarsjóðs fyrir árið 2020.
Samþykkt að frestur til að sækja um úr Lista- og menningarsjóði sé til 1. mars nk. Starfsáætlun ásamt tillögu nefndarinnar um úthlutun úr sjóði lögð fram á fundi menningar- og nýsköpunarnefndar 30. mars nk.