Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

16. febrúar 2023 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Lovísa Jónsdóttir (LJó) varaformaður
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) varaformaður
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) varamaður
  • Helga Jóhannesdóttir (HJó) varamaður
  • Dagný Kristinsdóttir (DK) áheyrnarfulltrúi
  • Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
  • Þóra Margrét Hjaltested

Fundargerð ritaði

Þóra Margrét Hjaltested lögmaður


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Hlé­garð­ur, tíma­bund­ið áfeng­is­leyfi 17.02202302100

    Umsagnarbeiðni frá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu varðandi tímabundið áfengisleyfi í Hlégarði vegna Herrakvölds Lionsklúbbsins.

    Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um að gera ekki at­huga­semd við veit­ingu tæki­færis­leyf­is til áfeng­isveit­inga vegna Herra­kvölds Li­ons­klúbbs­ins 17. fe­brú­ar 2023 í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi um­sókn.

  • 2. Íþróttamið­stöðin Varmá, tíma­bund­ið áfeng­is­leyfi202302177

    Umsagnarbeiðni frá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu varðandi tímabundið áfengisleyfi vegna steikarkvölds Aftureldingar í Íþróttamiðstöðinni Varmá.

    Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um að gera ekki at­huga­semd við veit­ingu tæki­færis­leyf­is til áfeng­isveit­inga vegna steik­ar­kvölds Aft­ur­eld­ing­ar í Íþróttamið­stöð­inni Varmá 11. mars 2023 í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi um­sókn.

  • 3. Stjórn­sýslu­ákæra Dals­garðs ehf. vegna álagn­ing­ar gatna­gerð­ar­gjalda202201625

    Úrskurður innviðaráðuneytis lagður fram til kynningar.

    Lagt fram.

    • 4. Kæra til ÚUA varð­andi ákvörð­un um að beita ekki þving­unar­úr­ræð­um við Bergrún­ar­götu 9202210142

      Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála lagður fram til kynningar.

      Lagt fram.

      • 5. Sam­komulag um tíma­bund­in af­not lands vegna lagn­ing­ar gang­stétt­ar202302188

        Samkomulag um tímabundin afnot af landi vegna lagningar gangstéttar meðfram Reykjavegi lagt fram til samþykktar.

        Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um fyr­ir­liggj­andi samn­ings­drög og fel­ur bæj­ar­stjóra að und­ir­rita þau.

        Gestir
        • Jóhanna B. Hansen, framkvæmdastjóri umhverfissviðs
      • 6. Reykja­veg­ur - um­ferðarör­yggi, gatna­gerð202302074

        Óskað er eftir heimild bæjaráðs til að bjóða út umferðaröryggisframkvæmdir á Reykjavegi, frá Bjargsvegi að Reykjum.

        Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um að fela um­hverf­is­sviði að efna til út­boðs á um­ferðarör­ygg­is­fram­kvæmd­um á Reykja­vegi, frá Bjargsvegi að Reykj­um, í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi minn­is­blað.

        Gestir
        • Jóhanna B. Hansen, framkvæmdastjóri umhverfissviðs
      • 7. End­ur­nýj­un skóla­lóða - Reykja­kot, Ný­fram­kvæmd202302175

        Óskað er eftir heimild bæjaráðs Mosfellsbæjar til útboðs á endurnýjun leikskólalóðar Reykjakots. Einnig er lagt til að ef tilboð verða hagstæð að allir áfangar verði framkvæmdir samhliða á árinu 2023.

        Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um að fela um­hverf­is­sviði að efna til út­boðs á end­ur­nýj­un leik­skóla­lóð­ar Reykja­kots í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi minn­is­blað.

        Gestir
        • Jóhanna B. Hansen, framkvæmdastjóri umhverfissviðs
        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:29