Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

18. september 2020 kl. 13:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
  • Þór Sigurþórsson

Fundargerð ritaði

Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Súlu­höfði 35, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi.202003504

    Einar Geir Rúnarsson Engjaseli 83 Rvk. sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Súluhöfði nr.35, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 212,3 m², bílgeymsla 77,2 m², 810,2 m³.

    Sam­þykkt

    • 2. Liljugata 5 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi2020081033

      Byggingafélagið Bakki ehf. Þverholti 2 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu 8 íbúða fjölbýlishús á tveimur hæðum á lóðinni Liljugata nr. 5, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 553,7 m², 1.540,6 m³.

      Sam­þykkt

      • 3. Liljugata 7 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi2020081034

        Byggingafélagið Bakki ehf. Þverholti 2 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu 8 íbúða fjölbýlishús á tveimur hæðum á lóðinni Liljugata nr. 7, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 553,7 m², 1.165,6 m³.

        Sam­þykkt

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 14:00