18. september 2020 kl. 13:00,
í Kjarna
Fundinn sátu
- Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
- Þór Sigurþórsson
Fundargerð ritaði
Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Súluhöfði 35, Umsókn um byggingarleyfi.202003504
Einar Geir Rúnarsson Engjaseli 83 Rvk. sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Súluhöfði nr.35, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 212,3 m², bílgeymsla 77,2 m², 810,2 m³.
Samþykkt
2. Liljugata 5 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi2020081033
Byggingafélagið Bakki ehf. Þverholti 2 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu 8 íbúða fjölbýlishús á tveimur hæðum á lóðinni Liljugata nr. 5, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 553,7 m², 1.540,6 m³.
Samþykkt
3. Liljugata 7 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi2020081034
Byggingafélagið Bakki ehf. Þverholti 2 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu 8 íbúða fjölbýlishús á tveimur hæðum á lóðinni Liljugata nr. 7, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 553,7 m², 1.165,6 m³.
Samþykkt