10. júní 2021 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Sturla Sær Erlendsson formaður
- Kolbrún Ýr Oddgeirsdóttir varaformaður
- Valdimar Leó Friðriksson aðalmaður
- Andrea Jónsdóttir aðalmaður
- Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) áheyrnarfulltrúi
- Magnús Sverrir Ingibergsson áheyrnarfulltrúi
- Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið
Fundargerð ritaði
Edda R Davíðsdóttir Tómstundafulltrúi Mosfellsbæjar
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Ungt fólk febrúar 2021202105071
Ungt fólk 2021. Könnun sem lögð var fyrir í febrúar 2021.
Niðurstöður hafa þegar verið kynntar á rafrænum fundi fyrir starfsfólki skólanna, foreldrum og nefndarfólki í íþrótta- og tómstundanefnd, fræðslunefnd, og fjölskyldunefnd. Niðurstöður kannana er eitt af þeim mælitækjum sem notaðar eru til að fylgjast með líðan og hegðun ungs fólks.
2. Sumar 2021202106114
Starfsemi sumarsins hjá kynnt.
Starfsemi sumarsins hjá frístundsviði kynnt.