Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

15. maí 2023 kl. 16:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) formaður
  • Sigríður Dóra Sigtryggsdóttir varaformaður
  • Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
  • Ölvir Karlsson (ÖK) áheyrnarfulltrúi
  • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) varamaður
  • Sigurbjörg Fjölnisdóttir

Fundargerð ritaði

Sigurbjörg Fjölnisdóttir framkvæmdastjóri velferðarsviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Sóltún heil­brigð­is­þjón­usta - upp­bygg­ing­ar- og þró­un­ar­áform202303449

    Fulltrúar Sóltúns öldrunarþjónustu koma á fund velferðarnefndar til að kynna starfsemi sem boðið er upp á. Sameiginlegur fundur með öldungaráði.

    Halla Thorodd­sen for­stjóri Sól­túns heil­brigð­is­þjón­ustu og Jón Gauti Jóns­son verk­efna­stjóri fóru yfir fjöl­breytt þjón­ustu­fyr­ir­komulag Sól­túns. Kynntu þau hug­mynd­ir sín­ar um að Mos­fells­bær yrði þátt­töku­sveit­ar­fé­lag í þró­un­ar­verk­efni ráðu­neyt­is­ins um sam­þætta heima­þjón­ustu og heima­hjúkr­un. Einn­ig kynntu þau hug­mynd­ir sín­ar er varða fram­tíð­ar­sýn um bygg­ingu nýrra hjúkr­un­ar­heim­ila fram­tíð­ar­inn­ar.

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:30