18. júní 2019 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Una Hildardóttir formaður
- Margrét Guðjónsdóttir (MGu) aðalmaður
- Steinunn Dögg Steinsen (SDS) aðalmaður
- Karl Alex Árnason áheyrnarfulltrúi
- Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) áheyrnarfulltrúi
- Arnar Jónsson
Fundargerð ritaði
Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Jafnréttisáætlun og framkvæmdaáætlunar í jafnréttismálum 2019 til 2022201906226
Drög að endurskoðaðri jafnréttisáætlun og framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum.
Unnið að endurskoðun jafnréttisáætlunar og framkvæmdaáætlunar í jafnréttismálum.
2. Jafnréttisviðurkenning Mosfellsbæjar - viðmið201906234
Tillaga að viðmiðum vegna tilnefningar til jafnréttisviðurkenningar Mosfellsbæjar.
Lagt fram.
3. Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar 2019201906236
Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar 2019.
Rætt um fyrstu hugmyndir jafnréttisfulltrúa að þema fyrir jafnréttisdag Mosfellsbæjar. Jafnréttisfulltrúa falið að taka saman umræður á fundinum og undirbúa tillögu að þema og skipulagningu dagsins.