26. maí 2021 kl. 16:00,
4. hæð Mosfell
Fundinn sátu
- Una Hildardóttir formaður
- Mikael Rafn L Steingrímsson varaformaður
- Unnur Sif Hjartardóttir aðalmaður
- Margrét Guðjónsdóttir (MGu) aðalmaður
- Kjartan Due Nielsen aðalmaður
- Tamar Lipka Þormarsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Arnar Jónsson
- Sigríður Ólöf Guðmundsdóttir
Fundargerð ritaði
Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu og samskiptadeildar
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Okkar Mosó 2021201701209
Tillögur faghóps um tillögur að verkefnum vegna Okkar Mosó 2021 sem verði lagðar fram í kosningu meðal bæjarbúa.
Lýðræðis- og mannréttindanefnd þakkar faghópi starfsmanna Mosfellsbæjar fyrir þeirra vinnu við að flokka hugmyndir íbúa vegna Okkar Mosó 2021 og gerð tillagna um það hverjar þeirra íbúar geta tekið afstöðu til í kosningum sem hefjast 31. maí og lýkur 6. júní.
Gestir
- Óskar Þór Þráinsson
2. Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar 2021202105255
Hugmyndavinna lýðræðis- og mannréttindanefndar vegna undirbúnings jafnréttisdags Mosfellsbæjar árið 2021.
Lagt fram.