Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

26. maí 2021 kl. 16:00,
4. hæð Mosfell


Fundinn sátu

 • Una Hildardóttir formaður
 • Mikael Rafn L Steingrímsson varaformaður
 • Unnur Sif Hjartardóttir aðalmaður
 • Margrét Guðjónsdóttir (MGu) aðalmaður
 • Kjartan Due Nielsen aðalmaður
 • Tamar Lipka Þormarsdóttir áheyrnarfulltrúi
 • Arnar Jónsson
 • Sigríður Ólöf Guðmundsdóttir

Fundargerð ritaði

Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu og samskiptadeildar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

 • 1. Okk­ar Mosó 2021201701209

  Tillögur faghóps um tillögur að verkefnum vegna Okkar Mosó 2021 sem verði lagðar fram í kosningu meðal bæjarbúa.

  Lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd þakk­ar fag­hópi starfs­manna Mos­fells­bæj­ar fyr­ir þeirra vinnu við að flokka hug­mynd­ir íbúa vegna Okk­ar Mosó 2021 og gerð til­lagna um það hverj­ar þeirra íbú­ar geta tek­ið af­stöðu til í kosn­ing­um sem hefjast 31. maí og lýk­ur 6. júní.

  Gestir
  • Óskar Þór Þráinsson
  • 2. Jafn­rétt­is­dag­ur Mos­fells­bæj­ar 2021202105255

   Hugmyndavinna lýðræðis- og mannréttindanefndar vegna undirbúnings jafnréttisdags Mosfellsbæjar árið 2021.

   Lagt fram.

   Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.