Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

27. ágúst 2021 kl. 11:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
  • Þór Sigurþórsson

Fundargerð ritaði

Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Brú­arfljót 6 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202106073

    Bull Hill Capital hf. Katrínartúni 2 Reykjavík sækja um leyfi til að byggja úr steinsteypu og samlokueiningum geymsluhúsnæði í sex einnar hæðar byggingum með samtals 206 geymslum á lóðinni Brúarfljót nr. 6, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir matshluti 01 - 34 geymslur: 874,5 m², 3.377,4 m³ Stærðir matshluti 02 - 34 geymslur: 870,9 m², 3.363,3 m³ Stærðir matshluti 03 - 38 geymslur: 977,7 m², 3.3759,4 m³ Stærðir matshluti 04 - 32 geymslur: 771,8 m², 2.989,1 m³ Stærðir matshluti 05 - 42 geymslur: 1.075,1 m², 4.151,2 m³ Stærðir matshluti 06 - 26 geymslur: 694,8 m², 2.571,2 m³ Samtals matshlutar 1-6: 5.264,8 m², 20.211,6 m³.

    Sam­þykkt

    • 2. Reykja­veg­ur 61 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202007239

      Sævar Guðmundsson Reykjavegi 61 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu og timbri opna bílgeymslu á lóðinni Reykjavegur nr. 61, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Bílgeymsla 47,8 m², 117,11 m³.

      Sam­þykkt

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 14:00