Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

22. apríl 2020 kl. 16:30,
í fjarfundi


Fundinn sátu

  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
  • Valgarð Már Jakobsson (VMJ) varaformaður
  • Arna Björk Hagalínsdóttir (ABH) aðalmaður
  • Friðbert Bragason (FB) aðalmaður
  • Elín Anna Gísladóttir (EAG) aðalmaður
  • Michele Rebora (MR) áheyrnarfulltrúi
  • Steinunn Dögg Steinsen (SDS) áheyrnarfulltrúi
  • Rósa Ingvarsdóttir (RI) áheyrnarfulltrúi
  • Kristín Ásta Ólafsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) áheyrnarfulltrúi
  • Elín María Jónsdóttir (EMJ) áheyrnarfulltrúi
  • Unnur Pétursdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
  • Gunnhildur María Sæmundsdóttir skólafulltrúi

Fundargerð ritaði

Gunnhildur María Sæmundsdóttir Skólafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Upp­lýs­ing­ar um skóla­hald á tím­um Covid19202004227

    Upplýsingar og umræður um framkvæmd skólahalds og mætingar nemenda

    Starfs­fólk skól­anna hef­ur unn­ið þrek­virki við að koma skólastarfi og skipu­lagi sam­an og sýnt út­sjón­ar­semi og fag­mennsku við fram­kvæmd skóla­halds. Fræðslu­nefnd þakk­ar öllu starfs­fólk skól­anna í Mos­fells­bæ fyr­ir góð við­brögð og góða vinnu á þess­um tíma sem sam­komu­bann hef­ur ríkt á Ís­landi.

  • 2. Skóla­daga­töl 2020-2021201907036

    Lagt fram til samþykktar

    Fræðslu­nefnd stað­fest­ir breyt­ingu á skóla­da­ga­tali Reykja­kots fyr­ir skóla­ár­ið 2020-21

  • 3. Ráðn­ing skóla­stjóra Varmár­skóla201906011

    Tímabundin ráðning skólastjóra við Varmárskóla

    Lögð fram til kynn­ing­ar sam­þykkt bæj­ar­ráðs á tíma­bund­inni ráðn­ingu Önnu Gretu Ólafs­dótt­ur sem ann­ars af tveim­ur skóla­stjóra­stjór­um Varmár­skóla til 31.júlí 2021.

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:40