Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

20. september 2019 kl. 10:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
  • Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Leir­vogstunga 19 / Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi.201804228

    Bátur ehf., Leirvogstungu 19, sækir um leyfi til breytinga á áður samþykktum aðaluppdráttum einbýlishúss á lóðinni Leirvogstunga nr. 19, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.

    Sam­þykkt.

    • 2. Hlað­gerð­ar­kot/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi.201606012

      Samhjálp félagasamtök Hlíðarsmára 14 Kópavogi sækja um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta meðferðarkjarna Samhjálpar að Hlaðgerðarkoti í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.

      Sam­þykkt.

      • 3. Furu­byggð 30-40, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201906083

        Eyjólfur Árni Rafnsson Furubyggð 40, sækir um leyfi til breytinga þakfrágangs garðskála raðhúsa á lóðinni Furubyggð nr. 30-40 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.

        Sam­þykkt.

        • 4. Brekku­tangi 17-31, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201906388

          Húsfélag Brekkutanga 17-31 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu og timbri viðbyggingar á 2. hæð ofan á núverandi bílgeymslum á lóðinni Brekkutanga nr.17-31 , í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Stækkun per hús 15,0 m², 52,6 m³.

          Sam­þykkt.

          • 5. Reykja­hvoll 27, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201908996

            Gunnar Þór Jóhannsson og Þóra Egilsdóttir Rauðamýri 14 sækja um leyfi til að byggja úr steinsteypu tveggja hæða einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Reykjahvoll nr. 27, í samræmi við framlögð gögn.Stærðir: Íbúð 178,2 m², bílgeymsla 41,7, 885,7 m³.

            Sam­þykkt.

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 13:30