Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

24. janúar 2024 kl. 09:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

 • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
 • Þór Sigurþórsson

Fundargerð ritaði

Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

 • 1. Bergrún­argata 7-9, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi.201706274

  Oddný Guðnadóttir Bergrúnargötu 9 sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta parhúss á lóðinni Bergrúnargata nr. 9 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.

  Sam­þykkt

  • 2. Bugðufljót 17D eign­ar­hluti 03-0107 og 01-0108 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild202312215

   Frostverk ehf. Bugðufljóti 17D sækja um leyfi til breytinga innra skipulags eignarhluta 03-0107 og 03-0108 atvinnuhúsnæðis á lóðinni Bugðufljót nr. 17D í samræmi við framlögð gögn. Breyting felur í sér breytt innra skipðulag ásamt milliloftum. Stækkun 100,6 m².

   Sam­þykkt

   • 3. Bugðufljót 17 eign­ar­hluti 03-0112 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild202401203

    Þelamörk ehf. Lambhagavegi 13 Reykjavík sækja um leyfi til breytinga innra skipulags eignarhluta 03-0112 atvinnuhúsnæðis á lóðinni Bugðufljót nr. 17 í samræmi við framlögð gögn. Breyting felur í sér að áður samþykkt milliloft fellur brott. Stærðir -47,9 m².

    Sam­þykkt

    • 4. Bugðufljót 17 eign­ar­hluti 01-0101, 01-0102 og 03-0106 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild202312211

     Bortækni ehf. Stapahrauni 7 Hafnarfirði sækja um leyfi til breytinga innra skipulags eignarhluta 01-0101, 01-0102 og 03-0106 atvinnuhúsnæðis á lóðinni Bugðufljót nr. 17 í samræmi við framlögð gögn. Breyting felur í sér viðbætt milliloft. Stækkun: 34,1 m².

     Sam­þykkt

     • 5. Bugðufljót 17A eign­ar­hluti 01-0103- Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild202312208

      Adrelín ehf. Barmahlíð 54 Reykjavík sækja um leyfi til breytinga innra skipulags eignarhluta 01-01013 atvinnuhúsnæðis á lóðinni Bugðufljót nr. 17 í samræmi við framlögð gögn. Breyting felur í sér viðbætt milliloft. Stækkun: 46,0 m².

      Sam­þykkt

      • 6. Bugðufljót 17D eign­ar­hluti 03-0105 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild202312198

       Ulfur Studio ehf. Hraunsholtsvegi 1 Garðabæ sækja um leyfi til breytinga innra skipulags eignarhluta 03-0105 atvinnuhúsnæðis á lóðinni Bugðufljót nr. 17 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.

       Sam­þykkt

       • 7. Bugðufljót 17 eign­ar­hluti 03-0101 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild202312195

        Mostak ehf. Stórateig 34 sækja um leyfi til breytinga innra skipulags eignarhluta 03-0101 atvinnuhúsnæðis á lóðinni Bugðufljót nr. 17 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki

        Sam­þykkt

        • 8. Bugðufljót 17A eign­ar­hluti 01-0104- Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild202312194

         Rafgæði ehf. Súluhöfða 27 sækja um leyfi til breytinga innra skipulags eignarhluta 01-0104 atvinnuhúsnæðis á lóðinni Bugðufljót nr. 17 í samræmi við framlögð gögn. Breyting felur í sér viðbætt milliloft. Stækkun: 9,2 m².

         Sam­þykkt

         • 9. Bugðufljót 17A eign­ar­hluti 01-0105 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild202312192

          BF17 ehf. Bíldshöfða 14 Reykjavík sækja um leyfi til breytinga innra skipulags eignarhluta 01-0105 atvinnuhúsnæðis á lóðinni Bugðufljót nr. 17 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.

          Sam­þykkt

          • 10. Bugðufljót 17 eign­ar­hluti 01-0107 og 01-0108 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild202312079

           B.Ó. Smiðir ehf. Laxatungu 93 sækja um leyfi til breytinga innra skipulags eignarhluta 01-0107 og 01-0108 atvinnuhúsnæðis á lóðinni Bugðufljót nr. 17 í samræmi við framlögð gögn.Stærðir breytast ekki.

           Sam­þykkt

           • 11. Úugata 14-18 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi - Flokk­ur 2,202311303

            Pálsson Apartments ehf. Ármúla 3 Reykjavík sækja um leyfi til að byggja úr steinsteypu 3 íbúða raðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílgeymslum á lóðinni Úugata nr. 14-18 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir hús nr. 14: Íbúð 199,7 m², bílgeymsla 33,0 m², 731,2 m³. Stærðir hús nr. 16: Íbúð 188,2 m², bílgeymsla 33,0 m², 700,3 m³. Stærðir hús nr. 18: Íbúð 197,6 m², bílgeymsla 33,4 m², 713,1 m³.

            Sam­þykkt. Nið­ur­staða af­greiðslufund­ar fel­ur í sér sam­þykkt bygg­ingaráforma í sam­ræmi við 11. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010. Óheim­ilt er að hefja fram­kvæmd­ir fyrr en bygg­ing­ar­full­trúi hef­ur gef­ið út bygg­ing­ar­leyfi í sam­ræmi við 13. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010.

            • 12. Úugata 20 -24 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi - Flokk­ur 2,202311174

             Pálsson Apartments ehf. Ármúla 3 Reykjavík sækja um leyfi til að byggja úr steinsteypu 3 íbúða raðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílgeymslum á lóðinni Úugata nr. 20-24 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir hús nr. 20: Íbúð 197,6 m², bílgeymsla 33,4 m², 713,1 m³. Stærðir hús nr. 22: Íbúð 188,2 m², bílgeymsla 33,0 m², 700,3 m³. Stærðir hús nr. 24: Íbúð 199,7 m², bílgeymsla 33,0 m², 731,2 m³.

             Sam­þykkt. Nið­ur­staða af­greiðslufund­ar fel­ur í sér sam­þykkt bygg­ingaráforma í sam­ræmi við 11. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010. Óheim­ilt er að hefja fram­kvæmd­ir fyrr en bygg­ing­ar­full­trúi hef­ur gef­ið út bygg­ing­ar­leyfi í sam­ræmi við 13. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010.

             Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00