25. ágúst 2023 kl. 09:30,
í Kjarna
Fundinn sátu
- Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
- Þór Sigurþórsson
Fundargerð ritaði
Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Bjarkarholt 11-29 - Umsókn um byggingarleyfi202306627
FA01 ehf. Höfðabakka 3 Reykjavík sækir um leyfi til niðurrifs og förgunar atvinnuhúsnæðis á lóðinni Bjarkarholt nr. 11-29, mhl 05, í samræmi við framlögð gögn. Fjarlægt byggingarmagn: -921,6 m², -3.678,1 m³.
Samþykkt.
2. Bugðufljót 7 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 1,202305632
AB Group ehf. Víkurhvarf1 6 Reykjavík sækja um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta atvinnuhúsnæðis á lóðinni Bugðufljót nr. 7 í samræmi við framlögð gögn. Breyting felst í fjölgun séreignarhluta. Stærðir breytast ekki
Samþykkt.
3. Huldugata 1 - 13 Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi202206048
Byggingafélagið Bakki ehf. Þverholti 2 sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta sjö íbúða raðhúss á lóðinni Huldugata nr. 1-13 í samræmi við framlögð gögn. Breyting felst í stækkun lóða í samræmi við breitt deiliskipulag.
Samþykkt.
4. Liljugata 19-25 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi202110140
Byggingafélagið Bakki ehf. Þverholti 2 sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta fjögurra íbúða raðhúss á lóðinni Liljugata nr. 19-25 í samræmi við framlögð gögn. Breyting felst í stækkun lóða í samræmi við breitt deiliskipulag.
Samþykkt.
5. Liljugata 9 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi202109583
Byggingafélagið Bakki ehf. Þverholti 2 sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta fimm íbúða raðhúss á lóðinni Liljugata nr. 9-17 í samræmi við framlögð gögn. Breyting felst í stækkun lóða í samræmi við breitt deiliskipulag.
Samþykkt.
6. Sunnukriki 3 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 1,202307120
Reitir - verslun ehf. Kringlunni 4-12 sækja um leyfi til að innrétta snyrtistofu í eignarhluta 0102 á 1. hæð atvinnuhúsnæðis á lóðinni Sunnukriki nr. 3 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Samþykkt. Niðurstaða afgreiðslufundar felur í sér samþykkt byggingaráforma í samræmi við 11. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010. Óheimilt er að hefja framkvæmdir fyrr en byggingarfulltrúi hefur gefið út byggingarleyfi í samræmi við 13. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010.