Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

6. desember 2019 kl. 11:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
  • Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Laxa­tunga 70, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201911174

    Mosfellsbær, Þverholti 2, sækir um leyfi til að byggja úr timbri tvær færanlegar kennslustofur ásamt tengibyggingu á lóðinni Laxatunga nr. 70, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: kennslustofa 1 80,9 m², kennslustofa 2 80,9 m², tengibygging 22,2 m², 584,46 m³.

    Sam­þykkt.

    • 2. Skóla­braut 2-4, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201902106

      Mosfellsbær, Þverholt 2, sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta fjölnotaíþróttahúshúss á lóðinni Skólabraut nr. 2-4, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.

      Sam­þykkt.

      • 3. Voga­tunga 44, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201806024

        Brynjar Traustason, Klapparhlíð 26, sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta raðhúss á lóðinni Vogatunga nr. 44, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.

        Sam­þykkt.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 13:00