22. apríl 2020 kl. 15:00,
í Kjarna
Fundinn sátu
- Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
- Þór Sigurþórsson umhverfissvið
Fundargerð ritaði
Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Grenibyggð 36 /Umsókn um byggingarleyfi201911202
Sveinn Líndal Jóhannsson Grenibyggð 36 sækir um leyfi til útlitsbreytinga einbýlishúss á lóðinni Grenibyggð nr. 36, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki
Samþykkt
2. Súluhöfði 38 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi202003290
Olga Stefánsdóttir Ástu-Sólliljugötu 1 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Súluhöfði nr. 38, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 216,9 m², bílgeymsla 46,1 m², 915,95 m³
Samþykkt
3. Súluhöfði 41 / Umsókn um byggingarleyfi202002175
Magnús Freyr Ólafsson Bröttuhlíð 25 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Súluhöfði nr. 41, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 200,0 m², 44,1 m², 774,38 m³
Samþykkt
4. Vefarastræti 32-38, Umsókn um byggingarleyfi2017081229
LL06ehf. Katrínartúni 2 Reykjavík sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta fjölbýlishúss á lóðinni Vefarastræti nr. 32-38, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki
Samþykkt
5. Vefarastræti 40-44/Umsókn um byggingarleyfi.201607083
LL06 ehf. Katrínartúni 2 Reykjavík sækja um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta fjölbýlishúss á lóðinni Vefarastræti nr. 40-44, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki
Samþykkt