22. maí 2020 kl. 11:00,
í Kjarna
Fundinn sátu
- Kristinn Pálsson skipulagsfulltrúi
Fundargerð ritaði
Kristinn Pálsson skipulagsfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Varmárhóll - Varmárskólasvæði - Deiliskipulagsbreyting202003017
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var auglýst frá 24. mars til og með 8. maí 2020. Auglýsing birtist í Lögbirtingarblaðinu, Fréttablaðinu og á heimasíðu Mosfellsbæjar, uppdráttur var aðgengilegur á vef og á upplýsingatorgi. Engar athugasemdir bárust.
Þar sem engar athugasemdir bárust við tillöguna, með vísan í 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, skoðast tillagan samþykkt og mun skipulagsfulltrúi annast gildistöku hennar skv. 42. gr. skipulagslaga.
2. Reykjavegur 62 - skipting lóðar og staðsetning húsa201805150
Skipulagsnefnd samþykkti í samræmi við 1. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Áformin voru kynnt með dreifibréfi með athugasemdafresti frá 20. febrúar til 8. apríl 2020.
Kynningartímabil var stytt með undirskriftum hagsmunaaðila í samræmi við 3. mgr. 44. gr. Með vísan í 4. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er byggingarfulltrúa heimilt að gefa út byggingarleyfi þegar að umsókn samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
3. Grenibyggð 36 /Umsókn um byggingarleyfi201911202
Skipulagsnefnd samþykkti í samræmi við 1. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Áformin voru kynnt með dreifibréfi með athugasemdafresti frá 6. mars til 8. apríl 2020.
Þar sem engar athugasemdir bárust við kynnta tillögu, með vísan í 4. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er byggingarfulltrúa heimilt að gefa út byggingarleyfi þegar að umsókn samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
4. Reykjavegur 61 - beiðni um að reisa bílskýli að Reykjavegi 61201909154
Skipulagsnefnd samþykkti í samræmi við 1. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Áformin voru kynnt með dreifibréfi með athugasemdafresti frá 6. mars til 8. apríl 2020.
Þar sem engar athugasemdir bárust við kynnta tillögu, með vísan í 4. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er byggingarfulltrúa heimilt að gefa út byggingarleyfi þegar að umsókn samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
5. Arnartangi 47 - viðbygging201910037
Skipulagsnefnd samþykkti í samræmi við 1. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Áformin voru kynnt með dreifibréfi með athugasemdafresti frá 24. mars til 24. apríl 2020.
Þar sem engar athugasemdir bárust við kynnta tillögu, með vísan í 4. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er byggingarfulltrúa heimilt að gefa út byggingarleyfi þegar að umsókn samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
6. Brekkutangi 3, Fyrirspurn um byggingarleyfi201810320
Skipulagsnefnd samþykkti í samræmi við 1. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Áformin voru kynnt með dreifibréfi með athugasemdafresti frá 3. apríl til 6. maí 2020.
Þar sem engar athugasemdir bárust við kynnta tillögu, með vísan í 4. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er byggingarfulltrúa heimilt að gefa út byggingarleyfi þegar að umsókn samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.