Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

22. maí 2020 kl. 11:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Kristinn Pálsson skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Kristinn Pálsson skipulagsfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Varmár­hóll - Varmár­skóla­svæði - Deili­skipu­lags­breyt­ing202003017

    Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var auglýst frá 24. mars til og með 8. maí 2020. Auglýsing birtist í Lögbirtingarblaðinu, Fréttablaðinu og á heimasíðu Mosfellsbæjar, uppdráttur var aðgengilegur á vef og á upplýsingatorgi. Engar athugasemdir bárust.

    Þar sem eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust við til­lög­una, með vís­an í 3. mgr. 41. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010, skoð­ast til­lag­an sam­þykkt og mun skipu­lags­full­trúi ann­ast gildis­töku henn­ar skv. 42. gr. skipu­lagslaga.

    • 2. Reykja­veg­ur 62 - skipt­ing lóð­ar og stað­setn­ing húsa201805150

      Skipulagsnefnd samþykkti í samræmi við 1. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Áformin voru kynnt með dreifibréfi með athugasemdafresti frá 20. febrúar til 8. apríl 2020.

      Kynn­ing­ar­tíma­bil var stytt með und­ir­skrift­um hags­muna­að­ila í sam­ræmi við 3. mgr. 44. gr. Með vís­an í 4. mgr. 44. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010, er bygg­ing­ar­full­trúa heim­ilt að gefa út bygg­ing­ar­leyfi þeg­ar að um­sókn sam­ræm­ist lög­um um mann­virki nr. 160/2010 og bygg­ing­ar­reglu­gerð nr. 112/2012, m/síð­ari breyt­ing­um. Bygg­ing­ar­leyfi verð­ur gef­ið út þeg­ar skil­yrði 2.4.4.gr. sömu bygg­ing­ar­reglu­gerð­ar hafa ver­ið upp­fyllt.

      • 3. Greni­byggð 36 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201911202

        Skipulagsnefnd samþykkti í samræmi við 1. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Áformin voru kynnt með dreifibréfi með athugasemdafresti frá 6. mars til 8. apríl 2020.

        Þar sem eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust við kynnta til­lögu, með vís­an í 4. mgr. 44. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010, er bygg­ing­ar­full­trúa heim­ilt að gefa út bygg­ing­ar­leyfi þeg­ar að um­sókn sam­ræm­ist lög­um um mann­virki nr. 160/2010 og bygg­ing­ar­reglu­gerð nr. 112/2012, m/síð­ari breyt­ing­um. Bygg­ing­ar­leyfi verð­ur gef­ið út þeg­ar skil­yrði 2.4.4.gr. sömu bygg­ing­ar­reglu­gerð­ar hafa ver­ið upp­fyllt.

        • 4. Reykja­veg­ur 61 - beiðni um að reisa bíl­skýli að Reykja­vegi 61201909154

          Skipulagsnefnd samþykkti í samræmi við 1. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Áformin voru kynnt með dreifibréfi með athugasemdafresti frá 6. mars til 8. apríl 2020.

          Þar sem eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust við kynnta til­lögu, með vís­an í 4. mgr. 44. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010, er bygg­ing­ar­full­trúa heim­ilt að gefa út bygg­ing­ar­leyfi þeg­ar að um­sókn sam­ræm­ist lög­um um mann­virki nr. 160/2010 og bygg­ing­ar­reglu­gerð nr. 112/2012, m/síð­ari breyt­ing­um. Bygg­ing­ar­leyfi verð­ur gef­ið út þeg­ar skil­yrði 2.4.4.gr. sömu bygg­ing­ar­reglu­gerð­ar hafa ver­ið upp­fyllt.

          • 5. Arn­ar­tangi 47 - við­bygg­ing201910037

            Skipulagsnefnd samþykkti í samræmi við 1. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Áformin voru kynnt með dreifibréfi með athugasemdafresti frá 24. mars til 24. apríl 2020.

            Þar sem eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust við kynnta til­lögu, með vís­an í 4. mgr. 44. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010, er bygg­ing­ar­full­trúa heim­ilt að gefa út bygg­ing­ar­leyfi þeg­ar að um­sókn sam­ræm­ist lög­um um mann­virki nr. 160/2010 og bygg­ing­ar­reglu­gerð nr. 112/2012, m/síð­ari breyt­ing­um. Bygg­ing­ar­leyfi verð­ur gef­ið út þeg­ar skil­yrði 2.4.4.gr. sömu bygg­ing­ar­reglu­gerð­ar hafa ver­ið upp­fyllt.

            • 6. Brekku­tangi 3, Fyr­ir­spurn um bygg­ing­ar­leyfi201810320

              Skipulagsnefnd samþykkti í samræmi við 1. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Áformin voru kynnt með dreifibréfi með athugasemdafresti frá 3. apríl til 6. maí 2020.

              Þar sem eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust við kynnta til­lögu, með vís­an í 4. mgr. 44. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010, er bygg­ing­ar­full­trúa heim­ilt að gefa út bygg­ing­ar­leyfi þeg­ar að um­sókn sam­ræm­ist lög­um um mann­virki nr. 160/2010 og bygg­ing­ar­reglu­gerð nr. 112/2012, m/síð­ari breyt­ing­um. Bygg­ing­ar­leyfi verð­ur gef­ið út þeg­ar skil­yrði 2.4.4.gr. sömu bygg­ing­ar­reglu­gerð­ar hafa ver­ið upp­fyllt.

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 11:30