27. júní 2025 kl. 09:00,
í Kjarna
Fundinn sátu
- Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
- Þór Sigurþórsson verkefnastjóri
Fundargerð ritaði
Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Reykjahvoll 12 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 2202505935
Hrólfur Ingólfsson Fellahvarfi 25 Kópavogi sækir um leyfi til stækkunar og breytinga innra skipulags einbýlishúss á lóðinni Reykjahvoll nr. 12 í samræmi við framlögð gögn. Stækkun: Íbúð 41,5 m², 133,8 m³.
Samþykkt. Niðurstaða afgreiðslufundar felur í sér samþykkt byggingaráforma í samræmi við 11. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010. Óheimilt er að hefja framkvæmdir fyrr en byggingarfulltrúi hefur gefið út byggingarleyfi í samræmi við 13. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010.
2. Skólabraut 6-10 6R - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 3202506517
Mosfellsbær Þverholti 2 sækir um leyfi til breytinga innra skipulags skólahúsnæðis Kvíslarskóla við Skólabraut 6-10 6R í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Samþykkt. Niðurstaða afgreiðslufundar felur í sér samþykkt byggingaráforma í samræmi við 11. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010. Óheimilt er að hefja framkvæmdir fyrr en byggingarfulltrúi hefur gefið út byggingarleyfi í samræmi við 13. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010.
3. Stóriteigur 42 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 1202505717
Rósa Dögg Gunnarsdóttir sækir um leyfi til að byggja við einbýlishús á lóðinni Stóriteigur nr. 42 viðbyggingu úr timbri í samræmi við framlögð gögn. Stækkun: 23,7 m², 73,7 m³.
Samþykkt. Niðurstaða afgreiðslufundar felur í sér samþykkt byggingaráforma í samræmi við 11. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010. Óheimilt er að hefja framkvæmdir fyrr en byggingarfulltrúi hefur gefið út byggingarleyfi í samræmi við 13. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010.
4. Úugata 17-21 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 2202504333
Gerð ehf. Kinnargötu 24 Garðabæ sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu tveggja hæða 3 íbúða raðhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðinni Úugata nr. 17-21 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Úugata 17: Íbúð 212,8 m², bílgeymsla 27,8 m², 665,7 m³. Úugata 19: Íbúð 213,2 m², bílgeymsla 27,8 m², 680,0 m³. Úugata 21: Íbúð 212,8 m², bílgeymsla 27,8 m², 665,7 m³.
Samþykkt. Niðurstaða afgreiðslufundar felur í sér samþykkt byggingaráforma í samræmi við 11. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010. Óheimilt er að hefja framkvæmdir fyrr en byggingarfulltrúi hefur gefið út byggingarleyfi í samræmi við 13. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010.
5. Úugata 58 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 2202504375
María Ósk Skúladóttir Gerðarbrunni 18 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr timbri einnar hæðar einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Úugata nr. 58 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 214,6 m², bílgeymsla 45,4 m², 1.027,7 m³.
Samþykkt. Niðurstaða afgreiðslufundar felur í sér samþykkt byggingaráforma í samræmi við 11. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010. Óheimilt er að hefja framkvæmdir fyrr en byggingarfulltrúi hefur gefið út byggingarleyfi í samræmi við 13. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010.
6. Vogatunga 21 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 2202505703
Óttar Karlsson Uglugötu 62 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einnar hæðar einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Vogatunga nr. 21 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 216,9 m², bílgeymsla 70,9 m², 1.121,1 m³.
Samþykkt. Niðurstaða afgreiðslufundar felur í sér samþykkt byggingaráforma í samræmi við 11. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010. Óheimilt er að hefja framkvæmdir fyrr en byggingarfulltrúi hefur gefið út byggingarleyfi í samræmi við 13. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010.