12. september 2019 kl. 16:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Sturla Sær Erlendsson formaður
- Kolbrún Ýr Oddgeirsdóttir varaformaður
- Andrea Jónsdóttir aðalmaður
- Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) áheyrnarfulltrúi
- Magnús Sverrir Ingibergsson áheyrnarfulltrúi
- Branddís Ásrún Pálsdóttir aðalmaður
- Vilhelmína Eva Vilhjálmsdóttir varamaður
- Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
- Sigurður Brynjar Guðmundsson menningarsvið
- Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið
Fundargerð ritaði
Edda Davíðsdóttir Tómstundafulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Starfsáætlun Íþrótta og tómstundanefndar 2019-20201909180
Drög að starfsáætlun fyrir 2019-20
Drög að starfsáætlun fyrir 2019-2020 lög fram, yfirfarin og samþykkt
2. Ársyfirlit félagsmiðstöðin Ból201909109
Ársyfirlit (2018-19) félagsmiðstöðvarinnar Ból.
Tómstundafulltrúi kynnti ársyfirlit félagsmiðstöðva, starfsemi og helstu verkefni.
3. Landsmót Samfés og norrænt ungmennaþing 4.-6. október 2019.201909163
Landsmót Samfés og norrænt ungmennaþing verður haldið í Mosfellbæ 4-6 október.
Landsmót Samfés og norrænt ungmennaþing verður haldið í Mosfellbæ 4-6 október. Tómstundafulltrúi kynnti verkefnið.
4. Samanhópurinn - styrkbeiðni201907339
styrkbeiðni frá samanhópnum
Tómstundafulltrúi kynnti starfsemi Samanhópsins. Íþrótta- og tómtundanefnd lýtur jákvætt á málið og leggur til að Mosfellsbær styrki hópinn um 60.000 kr.
5. Frístundabíll201909160
frístundabíll
Framkvæmdastjóri fræðslu- og frístundasviðs kynnti verkefnið sem er að byrja þessa dagana í samvinnu við félög og frístundasel.
6. Stefnumótun í íþróttamálum / mennta- og menningarmálaráðuneytið 2019-2030201905127
Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur unnið að endurskoðun stefnumótunar í íþróttamálum. Lagt fram til kynningar
lagt fram
7. Ársyfirlit Íþróttamiðstöðva201906021
Ársyfirlit íþróttamiðstöðva
Íþróttafulltrúi fór yfir ársyfirlit íþróttamiðstöðva.
8. Staða framkvæmda við íþróttasvæði og knattspyrnuvelli í Mosfellsbæ201904023
Íþrótta og tómstundanefnd er boðið að skoða svæðið að Varmá og þær framkvæmdir sem að þar eru í gangi.
Nefndin fór í vettvangsferð í íþróttamiðstöðina að Varmá til að fara yfir og skoða stöðu framkvæmda á svæðinu.