Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

12. september 2019 kl. 16:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Sturla Sær Erlendsson formaður
  • Kolbrún Ýr Oddgeirsdóttir varaformaður
  • Andrea Jónsdóttir aðalmaður
  • Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) áheyrnarfulltrúi
  • Magnús Sverrir Ingibergsson áheyrnarfulltrúi
  • Branddís Ásrún Pálsdóttir aðalmaður
  • Vilhelmína Eva Vilhjálmsdóttir varamaður
  • Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
  • Sigurður Brynjar Guðmundsson menningarsvið
  • Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið

Fundargerð ritaði

Edda Davíðsdóttir Tómstundafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Starfs­áætlun Íþrótta og tóm­stunda­nefnd­ar 2019-20201909180

    Drög að starfsáætlun fyrir 2019-20

    Drög að starfs­áætlun fyr­ir 2019-2020 lög fram, yf­ir­farin og sam­þykkt

  • 2. Árs­yf­ir­lit fé­lags­mið­stöðin Ból201909109

    Ársyfirlit (2018-19) félagsmiðstöðvarinnar Ból.

    Tóm­stunda­full­trúi kynnti árs­yf­ir­lit fé­lags­mið­stöðva, starf­semi og helstu verk­efni.

  • 3. Lands­mót Sam­fés og nor­rænt ung­menna­þing 4.-6. októ­ber 2019.201909163

    Landsmót Samfés og norrænt ungmennaþing verður haldið í Mosfellbæ 4-6 október.

    Lands­mót Sam­fés og nor­rænt ung­menna­þing verð­ur hald­ið í Mos­fell­bæ 4-6 októ­ber. Tóm­stunda­full­trúi kynnti verk­efn­ið.

  • 4. Saman­hóp­ur­inn - styrk­beiðni201907339

    styrkbeiðni frá samanhópnum

    Tóm­stunda­full­trúi kynnti starf­semi Saman­hóps­ins. Íþrótta- og tómt­unda­nefnd lýt­ur já­kvætt á mál­ið og legg­ur til að Mos­fells­bær styrki hóp­inn um 60.000 kr.

    • 5. Frí­stunda­bíll201909160

      frístundabíll

      Fram­kvæmda­stjóri fræðslu- og frí­stunda­sviðs kynnti verk­efn­ið sem er að byrja þessa dag­ana í sam­vinnu við fé­lög og frí­stunda­sel.

    • 6. Stefnu­mót­un í íþrótta­mál­um / mennta- og menn­ing­ar­mála­ráðu­neyt­ið 2019-2030201905127

      Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur unnið að endurskoðun stefnumótunar í íþróttamálum. Lagt fram til kynningar

      lagt fram

      • 7. Árs­yf­ir­lit Íþróttamið­stöðva201906021

        Ársyfirlit íþróttamiðstöðva

        Íþrótta­full­trúi fór yfir árs­yf­ir­lit íþróttamið­stöðva.

        • 8. Staða fram­kvæmda við íþrótta­svæði og knatt­spyrnu­velli í Mos­fells­bæ201904023

          Íþrótta og tómstundanefnd er boðið að skoða svæðið að Varmá og þær framkvæmdir sem að þar eru í gangi.

          Nefnd­in fór í vett­vangs­ferð í íþróttamið­stöð­ina að Varmá til að fara yfir og skoða stöðu fram­kvæmda á svæð­inu.

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:15