10. júní 2022 kl. 9:30,
í Kjarna
Fundinn sátu
- Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
- Þór Sigurþórsson
Fundargerð ritaði
Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Huldugata 1 - 13 Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi202206048
Byggingafélagið Bakki ehf. Þverholti 2 sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum sjö íbúða raðhús á einni hæð á lóðinni Huldugata nr. 1-13, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Huldugata nr. 1: Íbúð 118,5 m², 402,9 m³. Huldugata nr. 3: Íbúð 116,1 m², 394,7 m³. Huldugata nr. 5: Íbúð 116,1 m², 394,7 m³. Huldugata nr. 7: Íbúð 116,1 m², 394,7 m³. Huldugata nr. 9: Íbúð 116,1 m², 394,7 m³. Huldugata nr. 11: Íbúð 116,1 m², 394,7 m³. Huldugata nr. 13: Íbúð 118,5 m², 402,9 m³.
Samþykkt. Niðurstaða afgreiðslufundar felur í sér samþykkt byggingaráforma í samræmi við 11. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010. Óheimilt er að hefja framkvæmdir fyrr en byggingarfulltrúi hefur gefið út byggingarleyfi í samræmi við 13. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010.