Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

7. desember 2023 kl. 00:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) formaður
 • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) varaformaður
 • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
 • Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
 • Lovísa Jónsdóttir (LJó) aðalmaður
 • Dagný Kristinsdóttir (DK) áheyrnarfulltrúi
 • Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
 • Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður

Fundargerð ritaði

Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður


Dagskrá fundar

Almenn erindi

 • 1. Ósk um af­not á íþrótta­húsi að Varmá vegna Þorra­blóts Aft­ur­eld­ing­ar 20. janú­ar 2024202311573

  Ósk Ungmennafélagsins Aftureldingar um afnot á íþróttahúsinu að Varmá vegna Þorrablóts Aftureldingar 20. janúar 2024.

  Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um fyr­ir­liggj­andi beiðni Aft­ur­eld­ing­ar.

 • 2. Tíma­bund­ið áfeng­is­leyfi - Þorra­blót Aft­ur­eld­ing­ar202311593

  Frá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu beiðni um umsögn vegna umsóknar um tækifærisleyfi vegna Þorrablóts Aftureldingar í Varmá þann 20. janúar nk.

  Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um að gera ekki at­huga­semd við veit­ingu tæki­færis­leyf­is til áfeng­isveit­inga vegna Þorra­blóts 20. janú­ar 2024 í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi um­sókn.

 • 3. Kynn­ing á stöðu gatna­gerð­ar og jarð­vegs­fram­kvæmda 2023202311539

  Almenn kynning á stöðu jarðvegs- og gatnagerðarverkefna sem eru að finna í B-Hluta fjárfestingaáætlunar eignasjóðs.

  Mál­inu frestað til næsta fund­ar.

  • 4. Frum­varp til þings­álykt­un­ar um gjald­frjáls­ar skóla­mál­tíð­ir og um­gjörð þeirra202311575

   Frá velferðarnefnd Alþingis umsagnarbeiðni um tillögu til þingsályktunar um gjaldfrjálsar skólamáltíðir og umgjörð þeirra. Umsagnarfrestur er til 11. desember n.k.

   Lagt fram.

  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 00:08