Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

25. febrúar 2021 kl. 16:34,
í fjarfundi


Fundinn sátu

  • Una Hildardóttir formaður
  • Mikael Rafn L Steingrímsson varaformaður
  • Unnur Sif Hjartardóttir aðalmaður
  • Margrét Guðjónsdóttir (MGu) aðalmaður
  • Kjartan Due Nielsen aðalmaður
  • Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) áheyrnarfulltrúi
  • Tamar Lipka Þormarsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Arnar Jónsson

Fundargerð ritaði

Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu og samskiptadeildar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Okk­ar Mosó201701209

    Tillaga að framkvæmd Okkar Mosó 2021

    Lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd sam­þykk­ir fyr­ir­liggj­andi til­lög­ur að fram­kvæmd verk­efn­is­ins Okk­ar Mosó 2021. Nefnd­in fel­ur verk­efna­stjóra skjala­mála og ra­f­rænn­ar þjón­ustu og for­stöðu­manni þjón­ustu- og sam­skipta­deild­ar að hefja fram­kvæmd verk­efn­is­ins á grund­velli til­lagna í fyr­ir­liggj­andi minn­is­blaði.

Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:05