25. febrúar 2021 kl. 16:34,
í fjarfundi
Fundinn sátu
- Una Hildardóttir formaður
- Mikael Rafn L Steingrímsson varaformaður
- Unnur Sif Hjartardóttir aðalmaður
- Margrét Guðjónsdóttir (MGu) aðalmaður
- Kjartan Due Nielsen aðalmaður
- Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) áheyrnarfulltrúi
- Tamar Lipka Þormarsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Arnar Jónsson
Fundargerð ritaði
Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu og samskiptadeildar
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Okkar Mosó201701209
Tillaga að framkvæmd Okkar Mosó 2021
Lýðræðis- og mannréttindanefnd samþykkir fyrirliggjandi tillögur að framkvæmd verkefnisins Okkar Mosó 2021. Nefndin felur verkefnastjóra skjalamála og rafrænnar þjónustu og forstöðumanni þjónustu- og samskiptadeildar að hefja framkvæmd verkefnisins á grundvelli tillagna í fyrirliggjandi minnisblaði.