18. maí 2021 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
- Olga Kristrún Ingólfsdóttir (OKI) aðalmaður
- Þorbjörg Inga Jónsdóttir aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Margrét Guðjónsdóttir (MGu) áheyrnarfulltrúi
- Harpa Lilja Júníusdóttir (HLJ) varaformaður
- Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) áheyrnarfulltrúi
- Sigurbjörg Fjölnisdóttir fjölskyldusvið
- Kristbjörg Hjaltadóttir fjölskyldusvið
Fundargerð ritaði
Sigurbjörg Fjölnisdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
2. Lykiltölur fjölskyldusviðs202006316
Mánaðarlegar lykiltölur fjölskyldusviðs til og með apríl 2021 lagðar fyrir til kynningar.
Lykiltölur fjölskyldusviðs til og með apríl 2021 lagðar fram og ræddar.
3. Reglur um stuðning við börn og fjölskyldur þeirra202006527
Drög að reglum Mosfellsbæjar um stuðnings- og stoðþjónustu fyrir börn og fjölskyldur þeirra lögð fyrir til samþykktar.
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar samþykkir með fimm atkvæðum framanlögð drög að reglum Mosfellsbæjar um stuðning við börn og fjölskyldur og leggur það jafnframt til að endurskoða reglurnar í lok árs 2022 með tilliti til þess hver reynsla þeirra hefur verið á tímabilinu.
- FylgiskjalDrög að reglum um stuðning vid börn og fjölskyldur maí 2021.pdfFylgiskjalMinnisblað starfsmanns.pdf