Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

18. maí 2021 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
  • Olga Kristrún Ingólfsdóttir (OKI) aðalmaður
  • Þorbjörg Inga Jónsdóttir aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Margrét Guðjónsdóttir (MGu) áheyrnarfulltrúi
  • Harpa Lilja Júníusdóttir (HLJ) varaformaður
  • Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) áheyrnarfulltrúi
  • Sigurbjörg Fjölnisdóttir fjölskyldusvið
  • Kristbjörg Hjaltadóttir fjölskyldusvið

Fundargerð ritaði

Sigurbjörg Fjölnisdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Sí­skrán­ing barna­vernd­ar­mála 2020202002018

    Skýrsla um barnaverndarstarf Mosfellsbæjar til Barnaverndarstofu 2020 lögð fram til kynningar.

    Sam­tölu­blað um barna­vernd­ar­starf Mos­fells­bæj­ar til Barna­vernd­ar­stofu 2020 lögð fram til kynn­ing­ar.

  • 2. Lyk­il­töl­ur fjöl­skyldu­sviðs202006316

    Mánaðarlegar lykiltölur fjölskyldusviðs til og með apríl 2021 lagðar fyrir til kynningar.

    Lyk­il­töl­ur fjöl­skyldu­sviðs til og með apríl 2021 lagð­ar fram og rædd­ar.

  • 3. Regl­ur um stuðn­ing við börn og fjöl­skyld­ur þeirra202006527

    Drög að reglum Mosfellsbæjar um stuðnings- og stoðþjónustu fyrir börn og fjölskyldur þeirra lögð fyrir til samþykktar.

    Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um fram­an­lögð drög að regl­um Mos­fells­bæj­ar um stuðn­ing við börn og fjöl­skyld­ur og legg­ur það jafn­framt til að end­ur­skoða regl­urn­ar í lok árs 2022 með til­liti til þess hver reynsla þeirra hef­ur ver­ið á tíma­bil­inu.

    Áheyrn­ar­full­trú­ar véku af fundi.

Fundargerðir til staðfestingar

  • 4. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur 2018-2022 - 784202104034F

    • 5. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur 2018-2022 - 789202105015F

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:15