Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

12. júní 2020 kl. 10:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
  • Þór Sigurþórsson umhverfissvið

Fundargerð ritaði

Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Bratta­hlíð 40-42, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi.201804390

    Tré-Búkki ehf kt.500204-2730 Suðurhúsum 2, 112 Reykjavík sækir um leyfi til breytinga innra skipulags íbúða á 1.hæð 4 íbúða fjölbýlishús á lóðinni Brattahlíð 40-42, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.

    Sam­þykkt

    • 2. Bratta­hlíð 44-46, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi.201806250

      Tré-Búkki ehf kt.500204-2730 Suðurhúsum 2, 112 Reykjavík sækir um leyfi til breytinga innra skipulags íbúða á 1.hæð 4 íbúða fjölbýlishús á lóðinni Brattahlíð 44-46, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.

      Sam­þykkt.

      • 3. Bratta­hlíð 48-50, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi.201811149

        Tré-Búkki ehf kt.500204-2730 Suðurhúsum 2, 112 Reykjavík sækir um leyfi til breytinga innra skipulags íbúða á 1.hæð 4 íbúða fjölbýlishús á lóðinni Brattahlíð 48-50, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.

        Sam­þykkt.

        • 4. Fossa­tunga 8-10-10a-12 / Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi202005032

          Byggbræður ehf. Ólafsgeisla 97 Reykjavík sækja um leyfi til að byggja úr byggingarefni steinsteypu 4 raðhús á lóðunum Fossatungu nr.8-12, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Hús nr. 8, íbúð 112,0 m², bílgeymsla 23,0 m², 454,32 m³. Hús nr. 10, íbúð 111,0 m², 378,88 m³. Hús nr. 10a, íbúð 127,2 m², bílgeymsla 231,8 m², 554,38 m³. Hús nr. 12, íbúð 112,0 m², bílgeymsla 23,0 m², 454,32 m³.

          Sam­þykkt.

          • 5. Furu­byggð 18-28 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi202004329

            Jónína Sigurgeirsdóttir Furubyggð 28 sækir um, fyrir hönd eigenda Furubyggðar 18-28, leyfi til að breyta útfærslum þaka garðskála á suð-vestur hlið raðhúsa á lóðinni Furubyggð 18-28, í samræmi við framlögð gögn.

            Sam­þykkt.

            • 6. Hjalla­hlíð 23 - Breyt­ing­ar á hús­næði202003416

              Byggingarfulltrúa hefur borist fyrirspurn frá Sveini Fjalari Ágústssyni varðandi breytta notkun áður samþykktrar geymslu/vinnustofu í auka íbúð á lóðinni Hjallahlíð nr. 23.

              Vísað til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar.

              • 7. Hlað­gerð­ar­kot - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201904317

                Samhjálp félagasamtök Hlíðarsmára 14 Kópavogi sækja um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta meðferðarkjarna Samhjálpar að Hlaðgerðarkoti í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.

                Sam­þykkt.

                • 8. Lág­holt 13 / Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi202001117

                  Jóhannes V. Gunnarsson Lágholti 13 sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta einbýlishúss á lóðinni Lágholt nr. 13, í samræmi við framlögð gögn. Stækkun 19,46 m², 55,85 m³.

                  Sam­þykkt

                  • 9. Liljugata 1. Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi202006097

                    Byggingafélagið Bakki ehf. Þverholti 2 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu 5 íbúða fjölbýlishús á tveimur hæðum á lóðinni Liljugata nr. 1 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 504,4 m², 1.614,6 m³.

                    Sam­þykkt

                    • 10. Liljugata 3, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi202006098

                      Byggingafélagið Bakki ehf. Þverholti 2 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu 5 íbúða fjölbýlishús á tveimur hæðum á lóðinni Liljugata nr. 1, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 504,4 m², 1.656,6 m³.

                      Sam­þykkt.

                      • 11. Skák, sum­ar­hús í landi Hraðastaða, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi202003061

                        Guðmundur Þór GunnarssonReiðvaði 7 Reukjavík sækir um leyfi til að byggja við frístundahús viðbyggingu úr timbri á frístundalóð nr. 123664 úr landi Hraðastaða. Stækkun: 110,4 m², 277,6 m³.

                        Sam­þykkt.

                        • 12. Súlu­höfði 57, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi202004186

                          Stefán Gunnar Jósaftsson Smárarima 44 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Súluhöfði nr. 57, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 211,2 m², bílgeymsla 35,2 m², 882,37 m³.

                          Sam­þykkt

                          • 13. Sveins­stað­ir - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi202005147

                            Guðbjörg Magnúsdóttir Sveinsstöðum sækir um leyfi til að byggja við íbúðarhús viðbyggingu úr timbri á lóðinni Sveinsstaðir í samræmi við framlögð gögn. Stækkun: 24,4 m², 100,7 m³

                            Sam­þykkt.

                            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 13:30