Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

19. desember 2023 kl. 07:00,
Bókasafni Mosfellsbæjar


Fundinn sátu

 • Erla Edvardsdóttir (EE) formaður
 • Katarzyna Krystyna Krolikowska (KKr) áheyrnarfulltrúi
 • Margrét Gróa Björnsdóttir (MGB) áheyrnarfulltrúi
 • Hjörtur Örn Arnarson (HÖA) aðalmaður
 • Sævar Birgisson (SB) varaformaður
 • Ásgeir Sveinsson (ÁS) varamaður
 • Edda Ragna Davíðsdóttir fræðslu- og frístundasvið
 • Arnar Jónsson sviðsstjóri menningar-, íþrótta- og lýðheilsusviðs

Fundargerð ritaði

Edda Davíðsdóttir Tómstunda- og forvarnarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

 • 1. Íþrótta­fólk Mos­fells­bæj­ar 2023202310280

  Íþróttafólk ársins 2023

  Kosn­ing vegna íþrótta­fólks árs­ins. Um­ræð­ur og kosn­ing nefnd­ar­inn­ar. Val­ið verð­ur kynnt í Hlé­garði 11. janú­ar 2024.

  • 2. Sjálf­boða­liði árs­ins 2023202311129

   Sjálfboðaliði ársins

   Um­ræð­ur og kosn­ing. Val­ið kynnt 11.janú­ar 2024.

   • 3. Funda­dagskrá 2024202311032

    Uppfærð dagskrá nefndarinnar vegna 2024

    Fund­ir íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar verða síð­asta fimmtu­dag hvers mán­að­ar.

    • 4. Til­laga um regl­ur um styrki til íþrótta­fólks vegna ferða­kostn­að­ar202312275

     Tillaga til íþrótta- og tómstundanefndar um reglur um styrki til íþróttafólks vegna ferðakostnaðar.

     Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd sam­þykk­ir með 4 at­kvæð­um fyr­ir­liggj­andi til­lögu að regl­um um styrki til íþrótta­fólks vegna ferða­kostn­aðr og vís­ar þeim til af­greiðslu bæj­ar­ráðs.

     • 5. All­ir með - Far­sælt sam­fé­lag fyr­ir alla202312274

      A fund nefndarinnar kemur Valdimar Einarsson verkefnastjóri verkefnisins Allir með, hann mun kynna verkefnið, sem snýr að því að hvetja fleiri fatlaða til að æfa íþróttir.

      Á fund nefnd­ar­inn­ar mætti Valdi­mar Ein­ars­son, verk­efna­stjóri verk­efn­is­isn All­ir með. íþrótta- og tóm­stundan­en­fd þakk­ar fyr­ir frá­bæra kynn­ingu.

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:30