19. desember 2023 kl. 07:00,
Bókasafni Mosfellsbæjar
Fundinn sátu
- Erla Edvardsdóttir (EE) formaður
- Katarzyna Krystyna Krolikowska (KKr) áheyrnarfulltrúi
- Margrét Gróa Björnsdóttir (MGB) áheyrnarfulltrúi
- Hjörtur Örn Arnarson (HÖA) aðalmaður
- Sævar Birgisson (SB) varaformaður
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) varamaður
- Edda Ragna Davíðsdóttir fræðslu- og frístundasvið
- Arnar Jónsson sviðsstjóri menningar-, íþrótta- og lýðheilsusviðs
Fundargerð ritaði
Edda Davíðsdóttir Tómstunda- og forvarnarfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Íþróttafólk Mosfellsbæjar 2023202310280
Íþróttafólk ársins 2023
Kosning vegna íþróttafólks ársins. Umræður og kosning nefndarinnar. Valið verður kynnt í Hlégarði 11. janúar 2024.
2. Sjálfboðaliði ársins 2023202311129
Sjálfboðaliði ársins
Umræður og kosning. Valið kynnt 11.janúar 2024.
3. Fundadagskrá 2024202311032
Uppfærð dagskrá nefndarinnar vegna 2024
Fundir íþrótta- og tómstundanefndar verða síðasta fimmtudag hvers mánaðar.
4. Tillaga um reglur um styrki til íþróttafólks vegna ferðakostnaðar202312275
Tillaga til íþrótta- og tómstundanefndar um reglur um styrki til íþróttafólks vegna ferðakostnaðar.
Íþrótta- og tómstundanefnd samþykkir með 4 atkvæðum fyrirliggjandi tillögu að reglum um styrki til íþróttafólks vegna ferðakostnaðr og vísar þeim til afgreiðslu bæjarráðs.
5. Allir með - Farsælt samfélag fyrir alla202312274
A fund nefndarinnar kemur Valdimar Einarsson verkefnastjóri verkefnisins Allir með, hann mun kynna verkefnið, sem snýr að því að hvetja fleiri fatlaða til að æfa íþróttir.
Á fund nefndarinnar mætti Valdimar Einarsson, verkefnastjóri verkefnisisn Allir með. íþrótta- og tómstundanenfd þakkar fyrir frábæra kynningu.