20. nóvember 2020 kl. 11:00,
í Kjarna
Fundinn sátu
- Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
- Þór Sigurþórsson
Fundargerð ritaði
Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Brúarfjlót 2, umsókn um byggingarleyfi202011137
E18, Logafold 32, sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta á mhl. 01 atvinnuhúsnæðis á lóðinni Brúarfljót nr. 2, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Samþykkt
2. Leirvogstunga 21 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi202007265
Benedikt Sigurjónsson Leirvogstungu 21 sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta einbýlishúss á lóðinni Leirvogstunga nr. 21, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki
Samþykkt.
3. Leirvogstunga 23 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi202011199
Ragnar Einarsson Leirvogstungu 23 sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta einbýlishúss við Leirvogstungu nr. 23 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Samþykkt
4. Lundur 123710 - MHL 05 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi202006497
Laufskálar fasteignafélag ehf. Lambhagavegi 23, 113 Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu málmi og spolykarbonatplötum gróðurhús til ræktunartilrauna og kynninga á lóðinni Lundur landeignarnúmer 123710, matshlutanúmer 05, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 997,2 m², 4.056,5 m³.
Samþykkt
5. Reykjahvoll 31, Umsókn um byggingarleyfi201911399
Arnar Skjaldarson Brekkuási 11 Hafnarfirði sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Reykjahvoll nr. 31 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 278,7 m², 1.006,9 m³.
Samþykkt
6. Dalsgarður grst 123628 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi202010117
Dalsgarður ehf Dalsgarði 1 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu, málmi og báruplasti með gróðurhús með sambyggðri kæligeymslu u á lóðinni Dalsgarður, landeignarnúmer 123628, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Gróðurhús 413,7 m², kæligeymsla 414,4 m², 2.557,57m³.
Samþykkt.