17. október 2023 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Erla Edvardsdóttir (EE) formaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
- Katarzyna Krystyna Krolikowska (KKr) áheyrnarfulltrúi
- Margrét Gróa Björnsdóttir (MGB) áheyrnarfulltrúi
- Hjörtur Örn Arnarson (HÖA) aðalmaður
- Sævar Birgisson (SB) varaformaður
- Edda Ragna Davíðsdóttir fræðslu- og frístundasvið
- Gunnhildur María Sæmundsdóttir sviðsstjóri fræðslu- og frístundasviðs
- Arnar Jónsson sviðsstjóri menningar-, íþrótta- og lýðheilsusviðs
Fundargerð ritaði
Edda Davíðsdóttir tómstunda- og forvarnarfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Samstarfsvettvangur Mosfellsbæjar og Aftureldingar201810279
Fundagerðir samstarfsvetvangs Mosfellsbæjar og Aftureldingar lagðar fram.
Þrjár fundargerðir samstarfsvetvangs Mosfellsbæjar og Aftureldingar lagðar fram.
2. Ársyfirlit félagsmiðstöðva 2023202310266
Ársyfirlit félagsmiðstöðvar 2023.
Ársyfirlit félagsmiðstöðvarinnar Bóls lagt fram. Íþrótta- og tómstundanefnd þakkar starfsfólki Bólsins fyrir frábært og öflugt starf.
3. Sumar 2023. Vinnuskóli og almenn sumarstörf.202310268
Sumar 2023. Vinnuskóli og almenn sumarstörf.
Ársyfirlit Vinnuskóla og sumarstarfs lagt fram. Íþrótta- og tómstundanefnd þakkar starfsfólki Vinnuskólans fyrir frábært og öflugt starf.
4. Auglýsingaskjáir í Lágafellslaug og Varmá202309321
Erindi frá Ungmennafélaginu Afturelding
Sviðsstjóra menningar-, íþrótta- og lýðheilsumála falið að veita umsögn um erindið.
5. Íþróttafólk Mosfellsbæjar202310280
Íþróttafólk Mosfellsbæjar - Undirbúningur hafin fyrir kjör íþróttafólks ársins 2023
Umræða um næstu skref vinnunar og umræða um verklag nefndarinnar. Starfsmönnum nefndarinar falið að undirbúa kosningar og auglýsa eftir tilnefningum.
6. Nýting frístundaávísanna 2023202310339
Nýting frístundaávísanna 2022-2023
Nýting frístundaávísanna kynnt.