Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

16. apríl 2020 kl. 07:30,
í fjarfundi


Fundinn sátu

  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) varaformaður
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) formaður
  • Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
  • Bjarki Bjarnason (BBj) áheyrnarfulltrúi
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Heiðar Örn Stefánsson embættismaður
  • Þóra Margrét Hjaltested embættismaður

Fundargerð ritaði

Þóra M. Hjaltested lögmaður Mosfellsbæjar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Ósk um lóð­ars­tækk­un - Laxa­tunga 27202004108

    Þórunn Vilmarsdóttir og Sigurpáll Torfason óska eftir stækkun lóðar í Laxatungu 27.

    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa mál­inu til skipu­lags­nefnd­ar til af­greiðslu og um­sagn­ar.

  • 2. Stað­fest­ing á ráðn­ingu skipu­lags­full­trúa Mos­fells­bæj­ar202001329

    Lagt er til að Kristinn Pálsson arkitekt verði boðin staða skipulagsfulltrúa Mosfellsbæjar.

    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að stað­festa ráðn­ingu Krist­ins Páls­son­ar í starf skipu­lags­full­rúa í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi minn­is­blað.

    • 3. Frum­varp til laga um fé­lags­leg­an við­bót­arstuðn­ing við aldr­aða202003345

      Á 1437. fundi bæjarráðs var framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs falið að rita umsögn um frumvarp til laga um félagslegan viðbótarstuðning við aldraða. Umsögnin er meðfylgjandi.

      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs að senda Al­þingi um­sögn við frum­varp til laga um fé­lags­leg­an við­bót­arstuðn­ing við aldr­aða í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi um­sögn.

    • 4. Heim­ili í sveit202004047

      Andrastaðir hses. - Heimili í sveit, samstarfssamningur um uppbyggingu og rekstur íbúðarkjarna ásamt þjónusturýma fyrir fatlað fólk.

      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra að und­ir­rita fyr­ir­liggj­andi sam­starfs­samn­ing um upp­bygg­ingu og rekst­ur íbúð­ar­kjarna ásamt þjón­ustu­rýma fyr­ir fatlað fólk.

      Gestir
      • Unnur V. Ingólfsdóttir framvæmdastjóri fjölskyldusviðs
    • 5. Eign­ar­vatn úr bor­holu við Helga­dal202002122

      Lögð fyrir bæjarráð umbeðin umsögn um eignarvatn í Helgadal

      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs og lög­manni Mos­fells­bæj­ar að ganga frá nauð­syn­legu sam­komu­lagi við Orku­veitu Reykja­vík­ur og Veit­ur ohf. um lúkn­ingu máls­ins.

    Næsti fund­ur bæj­ar­ráðs verð­ur hald­inn mið­viku­dag­inn 22. apríl kl. 7:30 vegna sum­ar­dags­ins fyrsta. Sam­þykkt að fund­ar­boð næsta fund­ar verði sent mánu­dag­inn 20. apríl.

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:40