3. mars 2020 kl. 10:00,
í Kjarna
Fundinn sátu
- Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
- Þór Sigurþórsson umhverfissvið
Fundargerð ritaði
Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Lágholt 13 / Umsókn um byggingarleyfi202001117
Jóhannes V. Gunnarsson Lágholti 13 sækir um leyfi til að byggja við einbýlishús á lóðinni Lágholt nr.13, í samræmi við framlögð gögn. Stækkun: 42,5 m², 122,99 m³.
Samþykkt
2. Lækjarhlíð 1A, Umsókn um byggingarleyfi.201805260
Laugar ehf., Sundlaugavegi 30A Reykjavík, sækja um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta íþróttahúss á lóðinni Lækjarhlíð nr. 1A, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Samþykkt.
3. Reykjavegur 62, Umsókn um byggingarleyfi201912152
Ármann Benediktsson Laxatungu 195 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu og timbri einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Reykjavegur nr. 62 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 198,8 m², bílgeymsla 59,4 m², 950,8 m³.
Samþykkt.
4. Reykjavegur 64, Umsókn um byggingarleyfi201912153
Ármann Benediktsson Laxatungu 195 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu og timbri einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Reykjavegur nr. 64 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 198,8 m², bílgeymsla 59,4 m², 950,8 m³.
Samþykkt
5. [Undraland], Umsókn um byggingarleyfi202002066
Hafsteinn G. Hafsteinsson sækir um leyfi til breytinga afstöðumyndar með nýjum skilgreiningum sérnotaflata á lóðinni Undraland, lnr. 123747, samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Samþykkt.
6. Vindhóll, Umsókn um byggingarleyfi202001421
Sigurdór Sigurðsson Vindhóli sækir um leyfi til breytinga innra skipulags og notkunar tækjageymslu á lóðinni Vindhóll Lnr. 174418 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki
Samþykkt.