Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

9. mars 2021 kl. 10:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
  • Þór Sigurþórsson

Fundargerð ritaði

Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Laxa­tunga 35 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202011200

    Húnabókhald ehf. Laxatungu 96 sækir um leyfi til að byggja úr timbri einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Laxatunga nr. 35 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 178,5 m², bílgeymsla 36,4 m², 866,4 m³

    Sam­þykkt

    • 2. Súlu­höfði 43 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202011319

      Aðalsteinn G Helgason Gullengi 11 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Súluhöfði nr. 43 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 192,4 m², bílgeymsla 55,0 m², 768,9 m³

      Sam­þykkt

      • 3. Völu­teig­ur 25, 27, 29 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201506084

        Byggingafélagið Bakki ehf sækir um leyfi til breytinga innra skipulags og skiptingar matshluta 02 atvinnuhúsnæðis á lóðinni Völuteigur nr. 25-29, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki

        Sam­þykkt

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 12:00