17. ágúst 2022 kl. 12:05,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hrafnhildur Gísladóttir (HG) formaður
- Hilmar Tómas Guðmundsson(HTG) varaformaður
- Helga Möller (HM) aðalmaður
- Franklín Ernir Kristjánsson (FEK) aðalmaður
- Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Fundargerð ritaði
Arnar Jónsson Forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Vinabæjarráðstefna í Skien í september 2022.202206745
Boð á vinabæjarráðstefnu í Skien 21.til 23. september 2022.
Menningar- og nýsköðunarnefnd þakkar Hugrúnu Ósk Ólafsdóttur fyrir kynningu á dagskrá vinabæjarráðstefnunnar og staðfestir þátttakendur Mosfellsbæjar í samræmi við framlagt minnisblað .
Þátttakendur fyrir hönd Mosfellsbæjar á vinabæjaráðstefnu 21. -24.september 2022 verði:
Anna Sigríður Guðnadóttir, forseti bæjarstjórnar
Arnar Jónsson, forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar og staðgengill bæjarstjóra
Ásgeir Sveinsson, bæjarfulltrúi
Hrafnhildur Gísladóttir, formaður menningar- og nýsköpunarnefndar og fulltrúi B lista
Hugrún Ósk Ólafsdóttir, verkefnastjóri þjónustu- og samskiptadeild og ritari vinabæjasamstarfsÁ Lista- og menningarhátíðin NART
Tillaga kom fram þann 16.ágúst 2022 frá Skien um þátttöku kennara í listaskólum vinabæja. Nöfn þátttakenda er enn í vinnslu.Til þátttöku í Unglingaverkefni vinabæja 21.- 24.september 2022:
Arnór Orri Atlason - Lágafellsskóla
Birta Líf Rúnarsdóttir - Kvíslarskóla
Eyrún Birna Bragadóttir- Helgafellsskóla
Haukur Helgi Högnason - Lágafellsskóla
Ásdís Reynisdóttir Hólm - hópstjóri ungmennaGestir
- Hugrún Ósk Ólafsdóttir
2. Í túninu heima 2022202206744
Kynning á dagskrá bæjarhátíðarinnar Í túninu heima 2022.
Menningar- og nýsköpunarnefnd þakkar Hilmari Gunnarssyni fyrir munnlega kynningu á vinnu við mótun dagskrár bæjarhátíðarinnar í Túninu heima 2022.
Gestir
- Hilmar Gunnarsson
3. Bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2022202206743
Tilnefningar til bæjarlistamanns Mosfellsbæjar 20222.
Tilnefning bæjarlistamanns Mosfellsbæjar 2022 Fyrir fundinum liggur að velja bæjarlistamann 2022. Tillögur sem borist hafa frá íbúum lagðar fram.
Fyrri umferð á kjöri bæjarlistamanns Mosfellsbæjar 2022 fer fram.