14. febrúar 2024 kl. 09:00,
í Kjarna
Fundinn sátu
- Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
- Þór Sigurþórsson
Fundargerð ritaði
Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Brúarfljót 5 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 2,202309580
Hagvís ehf. sækja um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta atvinnuhúsnæðis á lóðinni Bruarfljót nr. 5 í samræmi við framlögð gögn. Breyting felur í sér viðbætt milliloft ásamt nýjum glugga á gafli.Stærðir: Milliloft 118,1 m².
Samþykkt
2. Kvíslartunga 29 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 2,202402018
Arnór Davíð Pétursson Kvíslartungu 29 sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta parhúss á lóðinni Kvíslartunga nr. 29 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki
Samþykkt
3. Reykjahvoll 4A - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi202105029
Kali ehf. Bröttuhlíð 25 sækja um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta einbýlishúss á lóðinni Reykjahvoll nr. 4A í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki
Samþykkt
4. Reykjamelur 14 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi202105351
Reykjamelur ehf. Engjavegi 10 sækja um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta parhúss á lóðinni Reykjamelur nr. 14B í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki
Samþykkt