27. apríl 2021 kl. 16:45,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Una Hildardóttir formaður
- Mikael Rafn L Steingrímsson varaformaður
- Fjalar Freyr Einarsson
- Margrét Guðjónsdóttir (MGu) aðalmaður
- Kjartan Due Nielsen aðalmaður
- Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) áheyrnarfulltrúi
- Tamar Lipka Þormarsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Arnar Jónsson
- Sigríður Ólöf Guðmundsdóttir
Fundargerð ritaði
Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Könnun á viðhorfum til jafnréttisfræðsla í grunnskólum Mosfellsbæjar.2021041595
Kynning á niðurstöðum í könnun á viðhorfum til jafnréttisfræðslu í grunnskólum Mosfellsbæjar.
Lýðræðis- og mannréttindanefnd þakkar jafnréttisfulltrúa Mosfellsbæjar fyrir kynninguna og vinnu við gerð könnunarinnar.
2. Okkar Mosó201701209
Kynning verkefnisstjóra skjalamála og rafrænnar þjónustu á stöðu mála í verkefninu Okkar Mosó 2021.
Lýðræðis- og mannréttindanefnd þakkar verkefnisstjóra skjalamála og rafrænnar þjónustu fyrir kynninguna og lýsir yfir ánægju með met fjölda tillagana og góða þátttöku íbúa í hugmyndasöfnuninni.
Gestir
- Óskar Þór Þráinsson