Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

8. desember 2021 kl. 13:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
  • Þór Sigurþórsson

Fundargerð ritaði

Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Bratta­hlíð 24-30 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi Tré­búkki ehf.202106095

    Tré-Búkki ehf. Suðurhúsum 2 Reykjavík sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta fjögura raðhúsa á lóðinni Brattahlíð nr. 24-30 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.

    Sam­þykkt

    • 2. Dverg­holt 16 Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi202111169

      Sindri Jón Grétarsson Dvergholti 16 sækir um leyfi til breytinga innra skipulags og burðarvirkis veggja neðri hæðar tvíbýlishúss á lóðinni Dvergholt nr. 16 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki. Niðurstaða afgreiðslufundar felur í sér samþykkt byggingaráforma í samræmi við 11. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010. Óheimilt er að hefja framkvæmdir fyrr en byggingarfulltrúi hefur gefið út byggingarleyfi í samræmi við 13. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010.

      Sam­þykkt

      • 3. Dælu­stöðv­arveg­ur 6 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi2021041687

        Veitur ohf. sækja um leyfi til lítilsháttar útlitsbreytinga utanhússklæðningar ásamt viðhaldi dælustöðvar á lóðinni Dælustöðvarvegur nr. 6 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.

        Sam­þykkt

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 15:00