Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

23. ágúst 2019 kl. 11:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
  • Þór Sigurþórsson umhverfissvið

Fundargerð ritaði

Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Þver­holt 9 breyt­ing 3 hæð / Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201908237

    Teiknistofan TGJ ehf., Túngötu 4 Reykjavík, leggur fram uppfærða aðaluppdrætti ásamt breyttri skráningartöflu fjölbýlishúss á lóðinni Þverholt nr. 9, í samræmi við framlögð gögn.Heildarstærð húss breytist ekki.

    Sam­þykkt.

    • 2. Flugu­mýri 10-12 við­bygg­ing /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201907147

      Vélsmiðjan Orri ehf., Flugumýri 10-12, leggur fram uppfærða aðaluppdrætti ásamt skráningartöflu atvinnuhúsnæðis á lóðinni Flugumýri nr. 10-12, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.

      Sam­þykkt.

      • 3. Leir­vogstunga 19 / Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi.201804228

        Bátur ehf., Leirvogstungu 19, sækir um leyfi til breytinga á áður samþykktum aðaluppdráttum einbýlishúss á lóðinni Leirvogstunga nr. 19, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.

        Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið þar sem stað­setn­ing húss er ekki í sam­ræmi við gild­andi deili­skipu­lag.

        • 4. Gerplustræti 16 breyt­ing úti /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201908323

          Húsfélagið Gerplustræti 16 sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðuppdrátta fjölbýlishúss á lóðinni Gerplustræti nr. 16, í samræmi við framlögð gögn. Breyting felur í sér svalalokanir úr gleri á svölum 1. og 2. hæðar. Stærðir breytast ekki.

          Sam­þykkt.

          • 5. Bjarg­ar­tangi 4 nið­urrif á garðskála / Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201908596

            Ægir Ægisson Bjargartanga 4 sækir um leyfi til að rífa og farga garðskála á lóðinni Bjargartangi nr. 4, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Rif -24,7 m², -56,8m³.

            Sam­þykkt.

            • 6. Kvísl­artunga 120 / Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi.201811061

              Sandra Rós Jónasdóttir, Kvíslartungu 120, sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta einbýlishúss á lóðinni Kvíslartungu nr. 120, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.

              Sam­þykkt.

              • 7. Kvísl­artunga 11-13, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201804118

                Ingibjörg Alexía Guðjónsdóttir og Atli Freyr Unnarsson, Kvíslartungu 11-13, sækja um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta parhúss á lóðinni Kvíslartunga nr. 11-13, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.

                Sam­þykkt.

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 13:00