Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

12. júlí 2019 kl. 10:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
  • Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Ásland 13/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201712021

    Sigurtak ehf. sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta einbýlishúss á lóðinni Ásland nr. 13, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.

    Sam­þykkt.

    • 2. Ástu-Sólliljugata 9, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201904294

      JP Capital ehf, Ármúli 38 Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu og timbri einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Ástu-Sólliljugata nr. 9, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 204,7 m², 777,5 m³

      Sam­þykkt.

      • 3. Há­holt 13-15 / Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201906420

        Festi fasteignir, Skarfagörðum 2 Reykjavík, sækir um leyfi til að breyta innra skipulagi A hluta verslunarhúsnæðis á lóðinni Háholt nr. 13-15, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.

        Sam­þykkt.

        • 4. Voga­tunga 60 innri­breyt­ing­ar / Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201907153

          Halldór Albertsson, Vogatunga 60, heimili sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta raðhúss lóðinni Vogatunga nr. 60, í samræmi við framlögð gögn. Stækkun 27,7 m², 71,548 m³.

          Sam­þykkt.

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 14:00